Besti bílinn ........
8.11.2006 | 13:53

Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
jamms .
6.11.2006 | 11:27

bara smá.
5.11.2006 | 10:07
allir ferða félagarnir okkar komu heim áður en veðrið skall á ,sem betur fer sko ´,maður hefði ekki viljað vita af þeim á fjöllum í 40 metrum .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kanski.
4.11.2006 | 16:37
Kanksi er bara eins gott að við gátum ekki farið á fjöll um helgina því að það er spáð brjáluðu veðri í nótt .Af ferða félögunum er það að frétta að þau hættu við að fara á Vatnajökul vegna veðurs og fóru á Hveravelli og gistu þar seinustu nótt,ætluðu svo að sjá til ,ég hef ekkert frétt annað ..
Við stelpurnar vorum bara að sauma í dag,ég er að kenna þeim að sauma í plast ,gengur bara voða vel og svo ætlum við að elda okkur gríðarlega gott læri ummmmmog ætli við fáum okkur ekki gott rauðvín með því ,meinti sko ég og Kiddi ætlum að fá okkur rauðvín,,eins gott að taka það fram ,hehehe
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
svoleiðis fór fyrir ferðinni .
2.11.2006 | 14:29
Það stóð til að við hjónin færum í jeppatúr ( þann fyrsta á þessum vetri) um helgina en ekki verður að því það sem minn heittelskaði eiginmaður er komin með lungnabólgu. Ekki er kanski gott að vera í einhverjum átökum við veðurguði á fjöllum þegar fólk er ekki við góða heilsu svo að ferðafélagarnir verða ekki þess heiðurs að njótandi að hafa okkur með að þessu sinni ..
Stelpurnar okkar koma þá bara á föstudaginn(vorum sko búin að fresta því fram á sunnudag) og verða hjá okkur næsta hálfa mánuðinn eða svo,sov við verðum þá í félgsskap barnana um helgina
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Allir geta verið góðir í golfi... reglur fyrir extra góða leikmenn...
2.11.2006 | 09:17
1. Hver leikmaður skal vera útbúinn eigin tækjum fyrir leik, venjulega einni kylfu og tveim kúlum.
2. Aðeins má leika á vellinum með samþykki eiganda holunnar, en halda skal kúlunum utan hennar.
3. Ólíkt utanhúss golfi, er takmarkið að setja kylfuna í holuna, en halda kúlunum utan hennar.
4. Til þess að fá sem mest út úr leiknum, verður kylfan að vera með sterkt skapt.
Vallareigandi hefur heimild til að kanna þykkt skeptis áður en leikur hefst.
5. Eigandi vallar getur takmarkað lengd kylfu til að holan skemmist ekki.
6. Takmarkið er að ná eins mörgum baksveiflum og þurfa þykir, eða allt þar til eigandi
vallarins er ánægður og telur leik lokið. Takist þetta ekki getur það haft þær afleiðingar
að ekki verði veitt heimild til að leika aftur á vellinum.
7. Það þykir óíþróttamannslegt að hefja leik strax og komið er að velli. Reyndir leikmenn
byrja á því að dást að vellinum og veita gryfjunum sérstaka athygli.
8. Leikmenn eru varaðir við því að minnast á aðra velli sem þeir hafa spilað á meðan á leikstendur. æstir vallareigendur hafa eyðilagt útbúnað leikmanna af þeim sökum.
9. Til öryggis eru leikmenn hvattir til að hafa með sér regnfatnað.
10. Leikmenn skulu skipuleggja leikinn vel, sérstaklega ef leikið er á velli í fyrsta sinn.
Fyrrverandi leikmenn hafa orðið ósáttir komist þeir að því að einhver annar leikmaður
spili á velli sem þeir töldu til einkanota.
11. Leikmenn skulu ekki gera ráð fyrir að alltaf sé hægt að leika á vellinum. Leiðir það til
vandræða ef t.d. tímabundnar viðgerðir fara fram á honum. Ráðlegt er að spila með
öðrum aðferðum á slíkum stundum.
12. Leikmönnum er uppálagt að fá leyfi vallareiganda ætli þeir að spila í bakgarði.
13. Mælt er með hægum leik, en leikmenn skulu alltaf vera undir það búnir að setja á fulla
ferð, tímabundið, að ósk vallareiganda.
14. Það er talinn frábær leikmaður sem spilar sömu holuna nokkrum sinnum í sama leiknum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
þetta er fyndið .
1.11.2006 | 09:48
![]() |
Græn kona í stað karls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
bwwaaa -brrr
31.10.2006 | 11:30
það var 5 gráðu frost í morgun þegar ég fór í vinnuna brrrrr ,eins gott að bílinn var orðin heitur þegar ég fór út mæli með því að allir eigi svona fjar start á bílinn sinn ,það er sko æðislegt þegar það er kalt .
Ég fór auðvitað ekkert heim úr vinnuni í gær ,lét mig bara hafa það ,en ég er skárri í dag Bjarni fór svo til pabba síns í gærkvöld ,en annars er ekkert að frétta hér og hef ekkert að segja
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
allir í afmæli
30.10.2006 | 09:21
Við höfðum það bara gott um helgina, Bjarni Freyr kom á laugardaginn og stelpurnar komu til að hitta hann í nokkra klukkutíma svo kom hann Kristófer til þess að passa bróðir sinn því að ég og Kiddi vorum að fara í fertusafmæli hjá Jóa þar var margt um manninn og mikið stuð, stefnan hjá afmælisgestum og auðvitað Jóa var svo tekin á Players en við fórum þá á vínbarinn bara tvö og vorum þar í samræðum ársins ,sem var bara yndislegt en ég held að ég hafi kanski drukkið aðeins of mikið því að það var ekki hátt á mér risið í gær, en þegar líða fór á daginn þá fór mér að líða verr svo að ég varð bara veik held ég er bara enn með höfuðverk og óleði ,held að ég fari kanski bara heim úr vinnuni á eftir ,en hver veit kanski lagast þetta þegar að verkjatöflurnar fara að virka .
Það er vetrarfrí í skólanum og Bjarni freyr er hjá okkur ,þanni að hann fékk að fara með mér í vinnuna í dag .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Humarsúpan...
26.10.2006 | 09:38
Ég eldaði humarsúpu í gær og hún var svo góð .. hef sko ekki eldað humarsúpu áður, en humarinn sem við eigum í frystinum liggur undir skemmdum svo að eitthvað varð að fara að gera og mín fann 3 uppskriftir af humarsúpu sem eitthvað er varið í ,og þar sem að mín er ekki alltaf að fara eftir uppskriftum ( eiginlega aldrei ,þarf alltaf að breita ) þá notaði ég allar þrjá til viðmiðunar og ..vola.. gríðarlega góð Humarsúpa að mínum hætti ,elduð með hvítvíni út í og koníaksbætt ( hefði kanski átt að vera aðeins þykkari )og borin fram með nýjubökuðu volgu snittubrauði og hvílauks smjöri . þar sem ég er auðvitað Bestust þá var þetta auðvitað rosalega gott . þetta átti nú ekki að vera matreiðsluþáttur en virðist vera það í dag .
later Bestust ......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)