........smá blogg .........
24.10.2007 | 13:22
það er búin að vera einhver bloggleti að hrjá mig, en ég má líka vera löt að blogga. Það gengur vel á námskeiðinu, fer í Exelprófið á morgun, svo í seinasta prófið næsta fimmtudag. Á mánudag vörum við hjónin búin að búa saman nákvæmlega í 3 ár og í tilefni af því bauð ég yndislega manninum mínum út að borða á Austur Indíafélaginu, ferlega góður staður ég er búin að vera lengi á leiðinni að fara þangað. það er hreint út sagt æðislegur matur þarna nammi namm .. Ég er orðin miklu betri af hóstanum en samt ekki alveg góð, en þetta er allt að koma ..
See you later alligator...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
hugsið ykkur ..
22.10.2007 | 09:11
konan var lokuð inni vegna smáþjófnaðar, og allt hennar líf hefur hún verið lokuð inni, líf unglings eiðilagt að eilífu .. það er hræðilegt að lenda í slíku..
svo las ég að Jean Gambell hafi látist, þann 18. Október síðast liðinn.Því lét mbl það ekki fylgja með í fréttinni .. ekki góð fréttamennska verð ég að segja..
![]() |
Frelsuð eftir 70 ára vist á stofnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Átti barasta ekki til eitt einasta.....
17.10.2007 | 09:47






Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
bara ekkert
16.10.2007 | 15:55
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
að sjálfsögðu ..
11.10.2007 | 14:34
af hverju ætti ekki að gefa bjór og léttvínsölu frjálsa ?
Á ekki að vera hægt að gera þetta hér á landi alveg eins og í örðum löndum. Eru Íslendingar meiri byttur en aðrar þjóðir , held ekki ..
af hverju á Á.T.V.R að einoka þetta ?
![]() |
Á að gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Snilldar Bomba og snilldar Lilja.
6.10.2007 | 13:18
Bomba kom mjög vel út á sýningunni í morgun. Rakel sá um að sýna hana fyrir mig þar sem ég er of slæm af astma til að það væri ráðlegt að ég gerði það .
Bomba fékk þrenn verðlaun í fokki 6 til 9 mánaða hvolpa, sem er frábær árangur og lofar góðu .
- heiðursverðlaun
- besta tík
- annar besti hundur tegundar í þessum flokki
Lilja Björt var svo að keppa sinn fyrsta æfingaleik í handbolta með HK í 7 flokki, þær léku á móti Fylki en HK vann, Lilja Björt skipti úr fimleikum í handbolta og er að koma vel út á æfingum í og er þjálfarinn himinlifandi með hana .
próf ..og sýning..
5.10.2007 | 08:30
Er að fara í fyrsta prófið núna, vonandi gengur það bara vel fyrst er upprifjun í 1 klukkutíma svo er prófið ...
Er ekki alveg viss um að ég sýni Bombu sjálf á morgun,kannski bið ég Rakel (sem er ræktandinn ) að sýna hana Þar sem ég er búin að vera svo slæm af hósta og veseni þá kannski er ekki góð hugmynd að ég sýni hana sjálf, þar sem þarna verða nokkur hundruð hundar og ég með ofnæmi fyrir þeim flestum . þetta kemur allt í ljós í dag ..
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hrollur ..
3.10.2007 | 11:17
![]() |
Skyndileg fjölgun dauðsfalla af völdum heilaétandi slímdýrs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Enn hóstandi
3.10.2007 | 08:46
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Úpps..
2.10.2007 | 14:43

