Humarsúpan...

Ég eldaði humarsúpu í gær og hún var svo góð .. hef sko ekki eldað humarsúpu áður, en humarinn sem við eigum í frystinum liggur undir skemmdum svo að eitthvað varð að fara að gera og mín fann 3 uppskriftir af humarsúpu sem eitthvað er varið í ,og þar sem að mín er ekki alltaf að fara eftir uppskriftum ( eiginlega aldrei ,þarf alltaf að breita ) þá notaði ég allar þrjá til viðmiðunar og ..vola.. gríðarlega góð Humarsúpa að mínum hætti ,elduð með hvítvíni út í og koníaksbætt ( hefði kanski átt að vera aðeins þykkari )og borin fram með nýjubökuðu volgu snittubrauði og hvílauks smjöri . þar  sem ég er auðvitað Bestust þá var þetta auðvitað rosalega gott .Brosandi þetta átti nú ekki að vera matreiðsluþáttur en virðist vera það í dag .   

later Bestust ......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Get staðfest að þetta er ekki MONT í Möggu minni, hún er bestust og súpan gríðar góð eins og annar matur sem hún eldar.

Takk fyrir mig ástin mín.

Kristberg Snjólfsson, 26.10.2006 kl. 10:33

2 Smámynd: Margrét M

ég má sko monnta mig

Margrét M, 26.10.2006 kl. 10:59

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Þú hefur alltaf verið listarmaður í eldhúsinu ;)

Vatnsberi Margrét, 26.10.2006 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband