indverskur matur ,,

er hér með uppskrift fyrir ykkur sem ég er svo hrifin af og ekki skemmir að það þarf eiginlega ekkert að hafa fyrir þessu. þetta ætla ég að vera með í matin í kvöld .. við erum svona pínu sælkerar ..Toungeef þið eruð hrifin af indverskum mat þá endileg prófið þetta ,það er allavega öruggt að   Jalferzi sósa.og mixed pikkle mix fæst í Hagkaup í smáranum ,hef líka séð það í sumum Nóatúns búðum ..

Indverskur kjúklinga réttur . 

5-700 gr Kjúklinga bringur skornar í þrent eða fernt eru látnar í eldfast mót

Og svo sósan yfir .  

Sósan yfir kjúllan:

1 krukka Jalferzi sósa.

½ krukka mixed pikkle mix .

½ líter AB mjólk.

Kryddað með tandori spisemix eftir smekk (mér finst best að hafa svolítið vel sterkt).

þessu er öllu blandað saman og hellt yfir kjúllan, þetta er svo sett í ofn og látið

malla á ca 200’C  í   kanski  45 mín ...

Kælisósa :

½ líter AB mjólk .

Ananas kurl er best (annars ma´vera eitthvað annað t.d mango  ).

Kriddað með ca 1tsk tandori spicemix.

Öllu blandað saman og sett í kæli þar til á að nota

 

Svo er þetta borið fram með hrísgrjónum nanbrauði og salati má ekki klikka á nanbrauði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

prófa þetta namminamm

Ólafur fannberg, 12.2.2007 kl. 13:29

2 Smámynd: Margrét M

já,verður að prófa, þetta er bara gott .... 

Margrét M, 12.2.2007 kl. 13:48

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

namm. Prufa þetta. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.2.2007 kl. 15:18

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

mmmmm hvað ertu að gera okkur ekkert nema nammi lýsingar

Knús til baka frá mér

Sigrún Friðriksdóttir, 12.2.2007 kl. 15:18

5 Smámynd: bara Maja...

Namm girnilegt

bara Maja..., 12.2.2007 kl. 15:24

6 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Og ég get sagt ykkur Það að þetta var betra en lítur út fyrir á uppskriftinni enda Magga mín bara frábærasti kokkur sem hægt er að hugsa sér

Kristberg Snjólfsson, 12.2.2007 kl. 19:40

7 Smámynd: www.zordis.com

Hljómar svakalega girnilega .... Maðurinn minn eldaði Kjúllabringur á Wok pönnu með rauðri papríku og sveppum og fullt af fersku grænmeti!  Væri til í Indverska með þurrt rauðvín við hönd!

www.zordis.com, 12.2.2007 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband