Muga .
12.2.2007 | 11:26
Fórum út á Stafnes ađ Wilson Muga í gćr ,ég hélt einhvernvegin ađ ţađ vćri lengra frá landi en ţađ er í raun, kíktum svo á Margréti og Ingvar Margrét átti afmćli og Ingvar verđur svo 40 á föstudag. kíktum svo á Ingu systir í leiđinni, annars gerum viđ eiginlega ekkert um helgina,pabbi og mamma komu í kaffi á laugardaginn svo fórum bilasölurúnkt á međan ţađ var skipt um rúđu hjá okkur og buđum svo vini Kidda í grillsteik ..grilluđum nauta ribye(gallerí kjöt) á föstudaginn og lamba rybye og lambafille á laugardaginn ummm rosa gott ..
Athugasemdir
núna ţegar ég er búin ađ vera skrifa um grillmat helgarinnar ţá langar mig auđvitađ ekkert í salat og jógúrt í hádeginu en ţađ er auđitađ hollt og gott ,, svo ,,já ok ţá ..
Margrét M, 12.2.2007 kl. 11:59
he he Kiddi minn ,komog bauđ mér í mat í hádeginu fórum á hótel cabin á salatbarin, ţar er fínn sallatbar og súpa og svoleiđiss ,,, bara fínt
Margrét M, 12.2.2007 kl. 13:06
líka búiđ ađ skipta um rúđu hjá mér... sleppti grillinu ţessa helgina líklega nćstu....mađur verđur bara soltinn ađ lesa ţennan matseđil
Ólafur fannberg, 12.2.2007 kl. 13:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.