ok
11.1.2007 | 08:57
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
passa sig
10.1.2007 | 16:16
![]() |
Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
verða að segja
10.1.2007 | 13:15

Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
þá
9.1.2007 | 14:37


Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
undarlegt
5.1.2007 | 09:17
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
þá er það komið.......
4.1.2007 | 09:21
jæja þá er ég loksins búin að setja smávegis af myndum af húsinu mínu, reini að setja myndir að jólum og áramótum fljótlega .Ég tók nefnilega mynd af staflanum af flugeldum sem Kiddi og Ingi fengu sér fyrir áramótin og náði einhvejum myndum af flugeldunum , þeir fengu sendibíl til að flytja þetta allt saman heim til Inga og Lauju þar sem herlegheitunum var skotið upp, gríðalegar tertur aðalega og hreint út sagt frábært að fylgjast með þeim bræðrum þegar flugeldar eru annarsvegar he he þeir eru eins og litlir strákar hreinlega að "springa" af ánægju ,ekki get ég heldur sagt að mér leiðist þetta, hef ferlega gaman af þessu og börnin eru ferlega ánægð með þetta
eitt enn farið inn á http://frostid.is/ og kaupið diskinn til styrktar fjölskyldu Svandísar Þulu, kostar ekki mikið ..
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
miklu betra ár
2.1.2007 | 11:22



Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
meira frí takk
28.12.2006 | 11:05
Mígrenið alveg að drepa mig þessa dagana ,merkilegt hvað maður getur verið lengi að losna við skötuna, hangikjötið og hamborgarhrygginn úr líkamanum og þá fær maður mígreni og háþrýsting oj oj ekki gott .
Ég næ í Bjarna Frey í dag eftir vinnu og verð svo í fríi á morgun ferlega notalegt, ekkert að gera hvort sem er í vinnuni ... Í gær fór ég að skoða vinnubrögðin hjá manneskjuni sem við borguðum fyrir að að þrífa gömlu íbúðina og ég var ekki alveg ánægð ( veit alltaf best að þrífa sjálf ) ég spurði konuna hvort að hún mundi ekki örugglega þrífa upp á eldhúskápunum og hún sagðist gera það ,í gær skoðaði ég svo og viti menn ,hún hafði ekki þrifið ofan af skápunum og enþá var mynsla í skúffum og smá sykur þar sem sykurinn hafði verið geymdur ..Ég ekkert voða ánægð,samt voða kurteis lét hana vita og hún (kann greinilega enganvegin að taka gagngríni) hún er alveg bráluð og sagðist hafa þrifið allt en ekki hafa komist upp á innréttinguna svo að ég var að benda henni á að það hafi verið stólar inni í íbúðinni sem hún hefði getað farið upp á ef að hún hefði ekki komist öðruvísi .. Ef maður borgar fólki fyrir að gera eitthvað þá vill maður að það sé almennilega gert er það ekki ?, kommon hún vinnur við þetta manneskjan
en viti menn hún er eins og naut , alveg bráluð yfir því að ég skildi voga mér að gagngrína he he..fyrr má nú ,,
viðbót á þetta .vá hún segir að ég sé að ljúga í þokkabót ,,hvað er að fólki ,kanski pínu lasið ..
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
bessuð jólin
27.12.2006 | 15:55
erum búin að vera að borða í 3 daga. endalaus jólaboð o.þ.h. eins gott að ég er ekki týpan sem borðar yfir sig þá væri ég örugglega hnöttótt ..Ekkert að gera í vinnuni á milli jóla og nýárs ,veit eiginlega ekki afhverju það er opið þessa dagana ..
Ég fór með stelpurnar með til að kaupa jólagjöf sem átti að vera frá krökkunum til Kidda ,og við fórum í Herragarðinn og vorum að velja hálsbindi og þá spurði Alma Glóð þann sem var að afgreiða okkur "eru bindin vinsæl " já sagði maðurinn, þá spurði hún " af hverju ert þú þá ekki með bindi " svo setur hún upp hneykslunarsvip og heldur áfram ,"varstu ekki að segja að bindinn væru vinsæl ,svo ertu ekki með neitt bindi sjálfur " maðurinn verður frekar vandræðalegur
og segir að hann eigi bara eftir að gera það ... mér fanst þetta nú bara frekar fyndið he he ..
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
til ykkar
24.12.2006 | 11:15
Bestu óskir um gleðileg jól ...........
.........................
Lífstíll | Breytt 25.12.2006 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)