ýmislegt

Í dag er ég komin í vinnuna aftur, takk fyrir góðar batakveðjur allir  ,var bara orðin þokkalega hress á laugardaginn og hélt að ég væri bara þokkalega hress en eftir að ég kom í vinnuna þá var ég komin með beinverki aftur Pinch vonum að þetta lagist á eftir ..

það var verið að laga hjá okkur hitan í húsinu á laugardaginn, það þurfti að blása út úr kerfinu og svol, þetta viðist hafa virkað þannig að það er loksins orðið heitt inni hjá okkur ...Svo komu til okkar góðir gestir sem við hittum allt of sjaldan  Margrét og Ingvar og þau komu með pottablóm og sæta styttu og gáfu okkur , ég var einmitt að tala um í vinnuni að ég þyrfti kanski að fá mér eitt eða tvö blóm til viðbótar ,ég átti nefnilega bara tvöWhistling en nú á ég þrjú, takk fyrir komuna elskurnar .. Bjarni var líka hjá okkur um helgina, það er ekki laust við að honum leiðist þegar stjúpsystur hans eru ekki, þau eru yfirleitt alltaf dugleg að leika sé saman Kristófer og Jóhann og kærastan hans komu svo í mat í gærkvöld .

En að öðru við vorum að horfa á Kompás í gærkvöldi ,og vorum vægast sagt alveg steinhissa á því hvað menn eru að komast upp með ,þessi dæmdi barnaníðingur komin út úr fangelsi eftir að hafa afplánað rúmlega tvö af fimm árum ..það ætti frekar að læsa svona menn á einhverjum afviknum stað og henda lyklinum . þetta er ógeðslegt hvernig þessir menn haga sér Sickhugsið ykkur ef einhver fullorðin maður telur sig hafa rétt á að koma heim til fólks og misnota barn Angry þetta er skelfilegt ...


heima

var bara heima í dag með einhverja flensu, og auðvitað með móral yfir því ,er nefnilega vön að fara í vinnu hvort sem ég er veik eða ekki ,ætla alltaf að sjá til og fara þá heim ef ég er alveg að drepast en það er magnað hvað maður lætur sig alltaf hafa það og tekur bara verjatöflur, en í dag ákvað ég að vera þá bara heima með beinverki og svol.                                                                                      Kristófer hringdi þá um kl 9 í morgun og ég náði í hann niður í bæ ,hann fór með bílinn sinn í tékk og fær hann ekki fyrr en einhverntíma eftir hádegi ég gat ekki látið hann bara vera að flækjast gangandi allan daginn í kuldanum ,ég skaust þá í blómabúð í leiðinni og lét gera blómvönd handa mínum heittelskaða eiginmanni ..það er nefnilega Bóndadagur í dag og allir "góðir" eiginmenn eiga skilið að fá blóm og eitthvað gott í kvöldmatinn ,en þar sem ég er með smá flensu þá læt ég hann nú um að versla í matinn í dag en ,læt mér batna í staðinn fyrir að vera að flækjast að óþörfu ..

Til hamingju með Bóndadaginn allir Tounge    


Í víkurfréttum

í víkurfréttum í dag er sagt frá því að Bebba og Hjölli séu fólk ársins 2006. þau foreldrar Bryndísar Evu sem lést 16 mánaða gömul úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi ..þetta fólk á þessa nafnbót innilega skilið

http://vf.is/tolublad/682/sida/1/default.aspx 


disel

persónulega mundi ég vilja meira af díselbílum í umferð ..það er minni mengun og þrátt fyrir að díselolía og bensín séu á svipuðu verði þá eyða díselvélar minna ...
mbl.is Fólksbílum með díselvélar fjölgar ört
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hvað er að

hvernig í getur fólk verið svona grimmt við börn 
mbl.is Stúlka lokuð inni í herbergi í tvö ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

á leiðinni

Ég ( manneskjan sem kemur alrei of seint) kom of seint í vinnuna var 20mín. lengur á leiðinni en venjan er , sá að bílaröðin sem lúsaðist áfram náði c.a frá kringluni og alla leið inn í Hafnarfjörð .
mbl.is Mikil umferðarteppa myndaðist vegna tafa við saltburð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

beans !!!!!

One day I met a sweet gentleman and fell in love.
When it became apparent that we would marry, I made the supreme sacrifice
and gave up  eating beans.
Some months later, on my birthday, my car broke down on the way home from
work.
Since I lived in the countryside I called my husband and told him that I
would be late because I had to walk home.
On my way, I passed by a small diner and the odor of baked beans was more
than I could stand.
With miles to walk, I figured that I would walk off any ill effects by the
time I reached home, so I stopped at the diner and before I knew it, I had
consumed three  large orders of baked beans.
All the way home, I made sure that I released all the gas.
Upon my arrival, my husband seemed excited to see me and exclaimed
delightedly: "Darling I have a surprise for dinner tonight."
He then blindfolded me and led me to my chair at the dinner table.
I took a seat and just as he was about to remove my blindfold, the telephone rang.
He made me promise not to touch the blindfold until he returned and went to
answer the call.
The baked beans I had consumed were still affecting me and the pressure was
becoming most unbearable, so while my husband was out of the room I seized
the opportunity, shifted my weight to one leg and let one go
It was not only loud, but it smelled like a fertilizer truck running over a
skunk in front of a pulpwood mill.
I took my napkin from my lap and fanned the air around me vigorously.
Then, shifting to the other cheek, I ripped off three more.  The stink was
worse than cooked cabbage.
Keeping my ears carefully tuned to the conversation in the other room, I
went on like this for another few minutes.
The pleasure was indescribable. When eventually the telephone farewells
signaled the end of my freedom, I
quickly fanned the air a few more times with my napkin, placed it on my lap
and folded my hands back on it feeling very relieved and pleased with
myself..
My face must have been the picture of innocence when my husband returned,
apologizing for taking so long.
He asked me if I had peeked through the blindfold, and I assured him I had
not.
At this point, he removed the blindfold, and twelve dinner guests seated
around the table chorused:
"Happy Birthday!"
I fainted!!!!!!!!!!!!!!

eins gott

eins gott að líta vel í kringum sig ,svo maður verði ekki fyrir grílukertaárás
mbl.is Varað við grýlukertum á höfuðborgarsvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

nú þarf jeppa

þá erum við hjónin að leita af rétta bílnum ( jeppanum )á rétta verðinu  ..liggjum yfir öllum auglýsingum sem við finnum á netinu og annarstaðar og aðrir hjálpa til við leitina "bíla detective Matti" .Bíllinn þarf að vera c.a 150 hö  Toyota landcruiser er á óskalistanum  en nú höfum við gengið svo langt að skoða aðrar jeppategundir,O,M,G, nei bara djók, en hver veit ,,hvað verður fyrir valinu ..það getur verið erfitt að finna einhvern góðan á réttu verði (sem hentar budduni núna) þegar maður er góðu vanur  Cool

einn góður



Ung og falleg kona var á leið heim úr verslunarferð í útlöndum. Hún spurði
prestinn sem sat við hliðina á henni í vélinni hvort hann gæti mögulega
gert sér greiða.? Að sjálfsögðu barnið mitt,sagði klerkurinn,hvað get ég gert fyrir þig

Sko, ég keypti rándýra hárþurrku í útlöndum og ég er hrædd um að ég verði stoppuð í tollinum? sagði konan. Er nokkur leið að þú farir með
hárblásarann í gegnum tollinn. Þú gætir til að mynda geymt hann undir
hempunni. Ég vil endilega aðstoða þig vina mín, en ég mun hins vegar ekki ljúga fyrir þig sagði presturinn.
Eftir að vélin var lent og þau komu að tollinum fór presturinn á undan.
Tollvörðurinn stöðvaði prestinn og spuði hann hvort hann væri með
eitthvað sem gera þyrfti grein fyrir. Ég er ekki með neitt slíkt frá mitti og upp úr. sagði presturinn Hvað ertu með neðan beltis?? spurði tollvörðurinn. Þar er ég með magnað tæki sem er hannað til að gagnast konum, en er enn
sem komið,ónotað...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband