áramót
30.12.2008 | 19:42
Matarboð hjá okkur á morgun, verðum 14 manns, bara æðislegur matur í boði, frúin ekkert að skána í bakinu eiginlega bara að versna .. Aumingja Tívolí skelfur ur hræðslu ef eitthvð er sprengt að flugeldum í nágreninu, veit ekki hvort að við ættum að reina að fá róandi fyrir hana því hér er dálítið mikið sprengt á hverju ári bræðurnir Kiddi og Ingi eru bara svolítið mikið fyrir sprengjurnar
svona var það 2006 og 2007, verður eitthvað aðeins minna á þessu ári ( helmingi minna kannski) börnin ekki allveg sátt við að þetta verði minna he he.
Athugasemdir
Þetta verða ærleg áramót hjá ykkur.
Gleðilegt nýjár og takk fyrir árið sem er að líða.
Solla Guðjóns, 30.12.2008 kl. 20:49
Hrikalega verður mikið fjör hjá ykkur og mér sýnist helmingi minna verða yfir drifið!
Kærleikskveðja með von um góða heilsu á nýja árinu .....
www.zordis.com, 30.12.2008 kl. 20:55
humm veit ekki hvort það verði helmingi minna en allavega ekki mikið meira he he
Kristberg Snjólfsson, 30.12.2008 kl. 21:36
Ég held að það sé alveg sjálfsagt að fá róandi fyrir dýrin. Gleðilegt nýtt ár og megi þér fara að líða vel aftur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.12.2008 kl. 22:11
Ja thad verdur fjør hja ykkur um ad gera ad fa roandi fyrir hundana. Gledilegt nytt ar, og takk fyrir allt gamalt og gott !
Vona ad thu fair heilsuna tilbaka a nyja arinu
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 31.12.2008 kl. 11:28
Róandi fyrir dýrin er ekki sniðugt, þau eru jafnhrædd og verða hræddari þar sem þau geta sig lítið hreyft vegna róandi lyfja.
Vatnsberi Margrét, 1.1.2009 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.