Kaffi

þegar maður er komin í vinnuna er auðvitað það fyrsta sem að maður gerir að hella upp á almennilegt kaffi "2006 Lady Needs Coffee " það er algjört möst, við erum þrjár blómarósir hérna sem erum með svona sér kaffi komum með kaffi fyrir pressukönnuna og hellum á hana ,það er sko miklu betra kaffi ( það er nebblega ekkert gott kaffið hér  ....og svo þegar bollin er búin er maður tilbúin að fara að tölvast eitthvað, gera reikninga ,ganga frá tölvupósti og stelast á bloggrúktinn ,he he Glottandi

Kidd minn kemur heim í kvöld, hann skrapp til London í gær , var boðið..flug -uppihald- hótel -fótboltaleikur .... oooo ég er svo fegin að hann er að koma aftur ,það er svo erfitt að reina að sofna þegar hann er ekki heima .. en ég þarf ekki að hugsa um það meira, hann kemur aftur í köldBrosandiþessi elska ... 

Svo förum við í til London með Inga og Lauju 16-20 nov.. og þá förum við líklega á Arsenal og man ekki hitt liðið og svo auðvitað á ABBA söngleikinn ,,he he ég hlakka svo til  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

já rétta kaffi rettar helling :) Bið að heilsa.

Vatnsberi Margrét, 22.10.2006 kl. 10:54

2 identicon

OHH, já það er sko möst að hella sér upp á gott kaffi í byrjun hvers dags. Nú og skella sér svo á bloggrúntinn, jamm. En djö....hvað ég öfunda þig að vera fara út. Við erum búnar að gera nokkuð margar tilraunir hér á þessum bæ með eina ferð ERLENDIS, pabbi hringir reglulega í mig því hann fær alltaf senda póst í hvert sinn sem eitthvað er á tilboði hjá sumum flugfélögum, en það bara virðist ekki henta annað hvort mér eða múttu. En ef ég hætti í Gerðaskóla og fer eingöngu í námið í fjölbraut, þá fær maður af öllum líkindum frekar "frí" og kemst eitthvað. Ég skoða bara myndirnar hjá þér af Florida og læt mig dreyma.....Alltaf hægt að láta sig dreyma. Maður fær þá ekkert nema vonbrigði í staðin. Vó ég er næstum búin að gera heilt blogg í commentið hjá þér. Ti hi hí...knús og kvitt.

Bergþóra (Bessý) Þinn vennnnur ( vinkona ) (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 14:42

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Arsenal... yes

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.10.2006 kl. 22:00

4 Smámynd: Margrét M

höldum samt ekki með Arsenal bara til að fyrirbyggja misskilning

Margrét M, 25.10.2006 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband