bloggeríblogg
12.10.2006 | 11:41
er bara ekki í stuði til að skrifa neitt sérstakt ,en samt smá upplýsingar fyrir áhugasama lesendur. það er að styttast í London ferðina .sem er gott.
Kiddi minn er loksins búin að fá einhverskonar sjúkdómsgreiningu, það er allt allt allt of mikið járnmagn ( hann er svona járnkall) í blóðinu sem orsakar máttleisið ,slenið og vöðvakrampana sem hann hefur verið með , svo að hann verður að fara vikulega í blóðaftöppun og það er ( vonandi) lausnin á vandamálinu, ég allavega vona að það sé lausnin því að þá sleppur hann við að fá einhver lyf ..
IKEA var opnað í morgun .þetta er búð sem ég hef ekki mikin áhuga á að fara í ( allt of stór búð) en ég vara að spá í hvort að það væri ekki sniðugt að selja svona helgar ferðir þangað því að þetta er örugglega drauma viðverustaðurinn fyrir þá sem nenna að hanga lengi í búðum, Helgarferðin gæti verið svona pakkaferð með gistingu og mat innifalið ,he he. það er allt á staðnum til þess ..
Athugasemdir
Gott að einhver niðurstaða er komin á járnkallin þinn.
Já það væri kannski sniðugt fyrir hópa að fara í helgarferð í Ikea hihihi
Vatnsberi Margrét, 12.10.2006 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.