pælingarnar.

"minnið"hafið þið pælt í því hvað maður getur munað ótrúlega mikið af t.d. leyniorðum, kennitölum ,símanúmerum o.þ.h. svo getur maður ekki munað einföld atriði eins og t.d. nafn á manneskju sem maður þekkir eða það sem verra er ,maður man stundum ekki hvaðan maður þekkir eitthvað fólk sem heilsar manni einhvernstaðar og maður heilsar bara kurteislegra á móti en kann ekki við að spyrja hvaðan þekki ég þig . Skömmustulegur

"lífið "hverig er það ,mér finst þetta vera frekar undarlegt fyrirbæri lífið bíður manni upp á ýmislegt og stundum er frá manni tekið það sem er boðið upp á og sálin skaðast ,þá líður tíminn hægt og manni líður illa, og það getur tekið langan tíma að laga það sem aflaga fór í sálinni ( sumt er einfaldlega ekki hægt að lagfæra), en þegar allt er í stakasta lagi þá líður tíminn svo hratt að það er engu líkara en að maður sé í rússíbana ferð maður gæti misst af mikilvægum hlutum ef maður er ekki vel með á nótunumÓákveðinn.

  Þetta eru nú eitthver hluti af mínum pælingum undanfarið ..Sumar svolítið þungar þessar pælingar ekki satt , undarleg ég ,já ég veit það ..Brosandi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ekki vissi ég að þú værir svona PÆLD ! :)

Kristberg Snjólfsson, 5.10.2006 kl. 14:08

2 Smámynd: Margrét M

pæld-íðí

Margrét M, 5.10.2006 kl. 14:10

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Já lífið og minnið eru skrýtið fyrirbæri sem maður kemur seint til með að skilja. Þekki allt of vel þetta með að geta ekki tengt andlit við nafn og reyna muna eitthvað en það er bakvið gegnsæja hurð í heilabúinu.

Erum við ekki bara komnar á þann aldur að gera upp fortíðinn og faðma framtíðinna ;)

Vatnsberi Margrét, 6.10.2006 kl. 08:39

4 Smámynd: Margrét M

Gera upp,Margrét það getur tekið hellings tíma en ég er að vinna í því .þíðir víst bara ekki að vera að flíta sér í þeim efnum þá rekst maður á veggi þá fær maður marbletti ,he he

Margrét M, 6.10.2006 kl. 08:44

5 identicon

Alveg sammála þessum pælingummmmmmm. Knús!

Bessý...... (IP-tala skráð) 6.10.2006 kl. 21:11

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Þú tekur þann tíma sem þú þarft dúllan mín og veist alveg hvernig það ferli er ;) fullt af liði að hjálpa þér gæti ég trúað :)

Vatnsberi Margrét, 7.10.2006 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband