Átti barasta ekki til eitt einasta.....
17.10.2007 | 09:47
ţessi Yndislegi
einginmađur sem ég er nú ekkert ađ skafa utan af ţví, í gćr var ég ađ elda svona tćlenskan ( ógó góđan ) rétt og ţá sagđist Kiddi minn ađeins ţurfa ađ skeppa "ađ ná í teikningar"sem var auđvitađ besta mál . Ţegar hann kom til baka er ég nánast ađ leggja loka hönd á matinn, Kiddi kemur inn og smellir á mig einum léttum kossi
fer svo eitthvert fram og kemur ađ vörmu spori aftan ađ mér og ég sný mér viđ, ţá stendur hann ţar međ risastóran rósavönd ( 13 stórar rauđar rósir ) ekki nóg međ ţađ ţá var bók neđarlega á vendinum sem heitir "Yndislega konan mín" ekki var ţađ nú allt ţví til ađ toppa ţetta var lítil svört flauels askja áföst líka ,ég hugsa međ mér hvađ er mađurinn ađ gera, ţegar ég hélt ađ ţetta vćri bara blómvöndur ţá fannst mér ţađ ćđi en vá, ég opnađi Öskjuna ofur varlega og ofaní henni var demantshringur já ég er ađ segja ykkur ţađ, guđdómlega fallegur ekki einn hringur nei ţrír sem eiga ađ vera saman á fingri,
ţetta er ótrúlega fallegt fimm demantar og ţar af einn ógó stór, mađur bara verđur orđlaus og bara tárfellir. Ţetta var ţá ekki "teikning" sem ađ hann var ađ ná í,geri samt ráđ fyrir ađ ţeir hafi teiknađ ţetta fyrst
hann var ađ ná í hringinn til Óla í Gullsmiđju Óla, en ţeir höfđu veriđ ađ hanna ţetta í sameiningu, og Óli smíđađi, ţetta er ekki fyrsta sinn sem ađ minn yndislegi kemur mér gjörsamlega á óvart en ţađ er nú önnur saga nei eiginlega ađrar sögur. Bara yndislegur ţessi mađur
, minn sko






Athugasemdir
Gott ađ mágur minn sér um sína. Enda er hann bestastur.
Viđar Ţór Marísson, 17.10.2007 kl. 11:01
Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.10.2007 kl. 11:23
til lukku međ demantinn
Ólafur fannberg, 17.10.2007 kl. 15:22
Ć hva hann er sćtur...Bara til hamingju međ hringinn eđa á ég ađ segja hringana...
Knús Knús
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 15:44
Til lukku međ ţetta allt saman
Kristín Jóhannesdóttir, 17.10.2007 kl. 16:46
'OH MÝ GOD krúttulingurinn ađ koma ţér svona ćđislega á óvart.
Arna Ósk (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 18:38
Ć svo sćtt
Til hamingju med thetta allt saman...og njottu !
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 18.10.2007 kl. 06:33
Flottur á ţví karlinn
hann leynir á sér
Ingvar, 18.10.2007 kl. 12:20
Ohh, en sćtt.
Kolla, 19.10.2007 kl. 11:03
Frábćr og rómantískur mađur sem ţú átt :)
Til hamingju
Vatnsberi Margrét, 19.10.2007 kl. 11:21
aldrei fć ég svona
Ólafur fannberg, 19.10.2007 kl. 16:44
ţiđ eruđ ćđi bćđi tvö! Ástin er svo yndisleg tala nú ekki um ţegar báđir ađilar eru svona samstíga í ástinni. Til hamingju međ sjálfa ţig og ţennan Krúttlega rómantíska karlmann sem ţú átt.
Hvađ er betra en djúp og einlćg ást ....
www.zordis.com, 24.10.2007 kl. 14:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.