hún var hetja í mínum augum .
31.5.2007 | 09:11
Við vorum búin að fylgjast lengi með henni á blogginu, Hún átti svo sannarlega skilið að vera kosin Íslendingur ársins 2006 ,en nú er Ásta Lovísa látin eftir erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm ,hún gaf okkur af óeigingirni sinni innsýn í baráttuna megi hún eiga heiðurssæti á himnum . Mínar dýpstu samúðarkveðjur til barna hennar og fjölskyldu.
Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Satt er það hún veitti okkur innsýn í baráttu sína. Sönn hetja.
Viðar Þór Marísson, 31.5.2007 kl. 12:09
Sönn hetja þarna á ferð. Börn hennar unnusti og fjölskilda vil ég votta mína dýpstu samúðarkveðju hugur minn er hjá ykkur.
Kristberg Snjólfsson, 31.5.2007 kl. 12:15
Blessuð sé minning hennar. 'Eg votta eiginmanni og börnum samúð.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.5.2007 kl. 21:47
Gud er med okkur öllum, innilegar samúdarkvedjur
www.zordis.com, 31.5.2007 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.