Víkingaspilið.
27.5.2007 | 17:09
Keyptum okkur vikningaspilið í R.L. búðinni, ég er að tala um trékubbana- útispilið, leikreglurnar sem fylgdu með eru á þýsku og frönsku þannig að er að spá í hvort einhver á leikreglurnar ég get ómögulega munað þær síða í fyrra þegar við prófuðum þetta spil . það er mjög mikilvægt að fá leikreglurnar svo að Matti ( við ferðumst töluvert með honum og konunni hans) búi ekki til sínar eigin leikreglur og telji okkur trú um að þær séu þær einu réttu . Matti er nefnilega svo mikill ormur að honum er trúandi til að búa til sínar eigin leikreglur sem að henta honum best í það og það skiptið. Endilega ef þið eigið eða kunnið réttu reglurnar þá væri vel þegið að fá þær.
Athugasemdir
æm át, en gangi þer vel að finna reglurnar! Hins vegar spyr ég af forvitni ????? Varstu að kaupa íslenskt víkingaspil á Íslandi þar sem reglurnar eru á frönsku eða þýsku???
www.zordis.com, 27.5.2007 kl. 17:17
Já, klóraðu þig fram úr dönksunni og láttu ekki vininn búa til leikregurnar.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.5.2007 kl. 21:16
Iss piss og pelamál...... hver þarf reglur
MogM (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 22:30
zordis vikingarnir voru ekki bara íslenskir
Tómas takk fyrir reglurnar á dönsku , við eru búin að finna reglurnar á ensku svo ekkert fer á milli mála núna og MogM reglur skal halda
Margrét M, 27.5.2007 kl. 23:42
Hah....ætlaði að benda þer á að semja þínar eigin reglur een gott að málið er í höfn
Solla Guðjóns, 28.5.2007 kl. 01:55
Það verður líf og fjör hjá ykkur
Vatnsberi Margrét, 28.5.2007 kl. 14:50
Er ekki hægt að fá einfaldari útgáfu af reglunum svo Kiddi geti verið með ???
Ingvar, 29.5.2007 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.