land hinna týndu sokka

létum þrífa bílana fyrir okkur um helgina, ekkert merkilegt við það nema að sá sem þreif gerði það líklega betur en flesti því að í Bens jeppanum sem við keyptum ekki fyrir löngu þá fann hann gsm síma þá urðum við auðvitað að athuga hvort ekki væri hægt að koma símanum til skila ,Kiddi setti hleðlutæki við og hlóð, setti sitt kort í síman og viti menn skilaboð sem stóð ( síðan fyrir rúmu ári síðan)"ef einhver finnur þennan síma þá vinsamlega hringu í þetta nr" kiddi hringir og finnur eigandan  sem var auðitað löngu búin að fá sér annan síma en var að vonum glaður að fá símann til baka .. Hann á reindar eftir að ná í síman ..   Kiddi var einmitt verið að lesa að ljúka við að lesa fyrir stelpurnar bókina "Land hinna týndu sokka" þar er talað um að allt sem týnist fari til lands hinna týndu sokka af því að stakir sokkar eru það sem aðalega týnist þá heitir landið Land hinna týndu sokka  .. Smile þannig að þessi sími hefur verið endurheimtur frá þessu landi sem fáir mennskir hafa komið til ..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Má ekki gleyma að sokkarnir geta talað þegar þeir tínast

Kristberg Snjólfsson, 28.2.2007 kl. 10:41

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já. sá sem áttí símann hefur nú verið hissa. Venjulega finnast þessir símar aldrei aftur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.2.2007 kl. 11:02

3 Smámynd: Margrét M

já ..álfar ég trúi líka á þá og huldufólk líka og stundum er gott að geta spurt ömmu um ýmislegt,hún dó þegar ég var 7 ára  ..en það eru ekki margir sem trúa slíku í dag ... 

Margrét M, 28.2.2007 kl. 11:15

4 Smámynd: www.zordis.com

Ég trúi á svona, allir mættir og góð öfl eru hér til að stíga dans með okkur!  Ég hef fengið týnda muni til baka og þá talaði ég við álfana mína og þær verur sem búa hjá mér ...... 

www.zordis.com, 28.2.2007 kl. 11:41

5 Smámynd: Ólafur fannberg

álfar og huldu eru til...er einn af þeim sem trúi því.

Ólafur fannberg, 28.2.2007 kl. 12:48

6 Smámynd: Bragi Einarsson

Týndir sokkar - Ósamstæðir sokka! Þetta er vandamál sem hægt væri að gera grínmynd um!

Bragi Einarsson, 28.2.2007 kl. 18:39

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Já þetta er landið sem allir þekkja

Solla Guðjóns, 28.2.2007 kl. 20:17

8 Smámynd: Gerða Kristjáns

Ég held það séu sokkaálfar í öllum þvottahúsum !

Gerða Kristjáns, 28.2.2007 kl. 22:23

9 identicon

Hvernig fannst stelpunum bókin? Ég spyr vegna þess að sú sem skrifar bókina kom í Gerðaskóla til að kynna bókina og las smá upp úr henni. Fyrst voru þau hljóð og bara hlustuðu á, en svo var eitthvað farið að heyrast skvaldur í salnum og það var eins og þau hefðu ekki mikin áhuga. Ég var nebbla að pæla í að gefa þessa bók í afmælisgjöf.

En skondið að lesa þetta með símann.

Kvitt kvitt og knús 

Bessý.... (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 07:09

10 identicon

Eitt enn........er Magga hans Ingvars ekki með blogg? Ég sé að mín er með gamlan link á gamalt blogg hjá henni.

Bessý.... (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 07:14

11 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Álfar og huldufólk og allir englar sem fylgja okkur

Vatnsberi Margrét, 1.3.2007 kl. 10:33

12 Smámynd: Kolla

Innlitunarkvitt og ferðaknús áður en lagt er í an eina ferðina enn.

Kolla, 1.3.2007 kl. 15:43

13 Smámynd: www.zordis.com

Eru álfarnir og huldufólkið nokkuð búin að taka MargrétiM frá okkur!  Eða er Krútti að bara að trufla okkur ????  

www.zordis.com, 2.3.2007 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband