hlaupabretti kanski ..

þetta segir manni sem sagt að vera ekkert að fara í göngutúr í dag, þar sem ég er með asma og finn þetta verulega þegar svifrikið verður mjög mikið. Eins gott að fara að fá sér hlaupabretti heim. En annars er ekki komin tími á að fólk hætti að vera á nagladekkjum..

mbl.is Ljóst að svifryksmengun fer yfir hættumörk í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

haha, nær að flytja úr hreina loftinu  En hvernig skyldu hlaupabretti hlaupa?
Annars, án gríns, ég veit hvað þú ert að meina, er sjálfur með asma og kann illa við mengunina.

Bragi Einarsson, 26.2.2007 kl. 14:34

2 Smámynd: Margrét M

það er ástæða fyrir að fólk sem býr í rokinu dettur fram fyrir sig þegar það kemur logn.. lærði það þegar ég flutti á höfuðborgarsvæðið...  he he

Margrét M, 26.2.2007 kl. 14:40

3 identicon

Hæ dúlls! Ég stór sé eftir því að hafa ekki beðið þá um í umboðinu að setja ekki nagladekk undir bílinn minn þann nýja. Er að pæla í að leggja þeim í vor þega sumardekki verða sett á og setja svo í haust önnur dekk en nagla. Ætla samt ekki að gera mig að bjána eins og einn sem dró naglana úr dekkinu, fékk kast þegar hann gerði það. Sá heitir G.....

Hvernig var annars á sýningunni með Ladda? Vöru það ekki þið sem fóruð um daginn eða eigið þið eftir að fara? Ég ætla fara í mars hlakka ekkert smá til sko. 

Bessý.... (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 14:55

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Er bara á grófum dekkjum

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.2.2007 kl. 17:28

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Er að sjálfsögðu á nelgdum þar sem ég er alltaf að þvælast yfir fjallið á höfuðborgarsvæðið.Við útálandiliðið erum tilneydd.Var í Reykjavík í dag og var að undra mig á því afhverju göturnar væru svona hvítleitar.Ég áleit að þetta væri uppþornaður saltpækill sem svo spændist útí loftið undan dekkjunum????

Solla Guðjóns, 26.2.2007 kl. 18:16

6 Smámynd: Ólafur fannberg

er á heilsársdekkjum svo ég er saklaus...

Ólafur fannberg, 26.2.2007 kl. 22:07

7 Smámynd: www.zordis.com

Ekki laust við að nefið sé skrítið núna ..... Var með opinn gluggann á horni Grensás og Miklubrautar (eða heitir hún það ekki annars) þar sem þetta svifryk er mælt!  Ég var sko í lífshættu ...................

www.zordis.com, 26.2.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband