Nan..

prófaði að gera nanbrauð ,og útkoman var miklubetra nanbrauð en það sem við kaupum í búðinni, þessi uppskrift var í morgunblaðinu síðasta föstudag en ég bætti við þessa uppskrift steittum  kóreanderfræum það var auðvitað nausinlegt að setja þetta inn hér með þessum indverska 

Gerlaust nanbrauð

 6 stk ,   8.dl hveiti

1.tsk lyftirduft , ¾ tsk salt

2 msk olía,  1 ½ dl hrein jógúrt

1 egg , 1 ½ dl mjólk

Olía til að pensla brauðið að utan  

Blandið saman hveiti,lyftidufti og salti. Þeytið saman olíu,egg,mjólk og jógúrt.Blandið saman við hveitið , látið hefast í 1 klst. Hnoðis degið ,rúllið í aflanga rúllu og skerið í 6bita  formið hringlaga kökur u.þ.b 25x15 . setið á plötu og bakið í c.a. 5 mín eða þar til kakan hefur tekið lit penslið með olíu og vefjið inn í viskastykki .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ferðu ekki bráðum að setja upp uppskriftarsíðu sem við getum rukkað inná

Kristberg Snjólfsson, 13.2.2007 kl. 10:04

2 Smámynd: Margrét M

jújú ..stefni að því

Margrét M, 13.2.2007 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband