sulta
8.2.2007 | 15:28
Ég byrjaði daginn á því að sulta frekan viðskiptavin sem var eiginlega mættur á hurðarhúnin í morgun og ætlaði næstum að afgreiða sig sjálfur, ætlaði að æða inn í skjalaskáp og ná sér í þá pappíra sem hann vantaði ég stoppaði mannin af og lét hann bíða, á meðan ég tók mér minn tíma í að afgreiða hann um þau skjöl sem hann vantaði ( auðvitað smá aukatíma því hann var svo óþolinmóður).þó svo að maðurinn hafi fengið að vaða uppi skítugum skónum "einhvertíman" þá er það ekki í boði á meðan ég ræð yfir skjalaskápnum ,ég benti honum á að þessi skápur væri ekki fyrir viðskiptavini til að gramsa í, þetta vissi maðurinn en hann varð pínu fúll fyrst en það lagaðist ,samstarfsfólkið var ferkar ánægt með þetta framtak mitt, því enginn hefur hingað til mótmælt þessum viðskiptavin ... he he
Athugasemdir
Takk, ég var allavega ánægð með sjálfa mig í dag
Margrét M, 8.2.2007 kl. 15:52
Þú getur þetta ég er alltaf að segja þér það
Kristberg Snjólfsson, 8.2.2007 kl. 18:08
Þinn tími er kominn elskan. Nota sjálfstraustið. Flott hjá þér
Arna Ósk (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 22:19
Flott hjá þér Margrét. Ekki láta frekjur vaða yfir þig á skítugum skónum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.2.2007 kl. 22:19
KNús
Vatnsberi Margrét, 8.2.2007 kl. 23:28
takk takk .. ég er allt of gjörn á að láta vaða yfir mig ..en er samt hætt að láta ókunnuga vaða yfir mig,það er allavega byrjun ..dugleg ég ..ekki satt
Margrét M, 9.2.2007 kl. 09:42
Er þetta skot á mig humm þarf kanski að skoða það ha
Kristberg Snjólfsson, 9.2.2007 kl. 09:50
þetta er ekkert skot á neinn sérstakan , nema þá kanski sjálfa mig ,,
Margrét M, 9.2.2007 kl. 09:55
flott...dugleg..svona á að gera þetta
Ólafur fannberg, 9.2.2007 kl. 10:44
múahaha. Altaf gaman að láta óþolinmóða viðskiftavini bíða extra lengi
Kolla, 9.2.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.