Hjólhýsið komið heim .
30.4.2007 | 09:38
þá er hjólhýsið loksins komið heim í hlað , og verður strax tekið til við að græja fyrir sumarið og stefnan tekin eitthvert um næstu helgi ( ef veður leifir ) ... afmælisveslan tókst með eindæmum vel að vanda ,við vorum samt að spá í því hvernig við komum öllu þessu fólki fyrir í litlu íbúðinni sem við áttum. Pinboli tókst nú ekki sélega vel útlitslega séð en laxabrauðtertan var bæði falleg og góð ummm
eitt af afmælisbörnum sem veislan var haldin fyrir í gær á afmæli í dag það er hún Alma Glóð og svo á hún systir mín lílka afmæli í dag Til hamingju með það .
það eru endalausar afmælisveislur um þessar mundir við förum í barnaafmæli á morgun og svo aftur á laugardaginn , ekki víst að maður haldi kjörþyngd þessa dagana
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
afmæli og ABC
27.4.2007 | 11:44
létum loks verða að því að styrkja barn hjá ABC ,það er 6 ára stúlka sem heitir Carolyn og býr í Kenya ..krakkarnir eru himinlifandi ,þeim finst þetta ferlega spennandi.
Verðum með afmælisveisu fyrir afmælisbörnin okkar þrjú á sunnudaginn svo framundan er bakstur og eitthvað svoleiðis , vill sem betur fer til að það tekur yfirleitt ekki eins langan tíma að baka og maður gerir ráð fyrir ,lengsti tíminn fer í að gera myndatertu, það er búið að semja við stelpurnar um að það verði bara ein slík að þessu sinni en ég fann Diddl mynd af "Pimboli"(hér til hliðar) sem verður gerð á kökuna núna(nema að ég finni einhverja aðra mynd á næstu klukkutímum) , bara vonandi að vel takist til , í fyrra gerði ég eina köku með tveimur myndum af Lísu og Bart Simpson og árið þar áður voru það ein myndakaka á mann , einn bangsi ,einn hundur og einn spidermannhaus, það er bara svo tímafrekt er gera svona myndatertu að ég nenni ekki að gera margar ..Ætla að prófa eina nýja tertu núna Söruterta ,spennandi að vita hvernig hún kemur til með að bragðast .Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt , það koma yfirleitt c.a 40 manns, eins gott að vera með eitthvað gott gúmmelaði ..
Um helgina tökum við líka sígaunavagninn heim ,erum komin með ferðafyðringsflakkarasindrom á háu stigi og getum varla beðið eftir að komast af stað ,það á eftir að græja húsið með sjónvarpi og steriogræjum ,persónulega finnst mér ekki þörf á að vera með sjónvarp ,en ég er víst einum að finnast það svo að það er 19"flatskjár og ekkert minna sem var boðlegt , ætli Matti sé með jafn gott tæki ..humm
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bombu snyrting
24.4.2007 | 09:16
Í gær fórum við til Rakelar ( sem á mömmu hennar Bombu )og hún kenndi mér í gær að skafa og reita feldinn á Bombu minni , stelpurnar léku við heimasætuna á meðan ,voða gaman hjá þeim .Það er stór munur á feldinum þegar búið er að snyrta og Bomba er voða fín og sæt ,gott að geta gert þetta sjálfur þá þarf ekki að fara á hundasnyrtistofu nema kanski fyrir sýningar, Bombu er nú ekki alveg sama þegar verið er að snyrta feldinn hún er sannkölluð dramadrottning ...
Rosalega er gaman að fylgast með því þegar Aska (mamma Bombu) er að siða Bombu til, það gerir hún strax þegar hún sér Bombu , lætur hana leggjast og segir henni hver ræður ..
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
ABC...
23.4.2007 | 09:50
það var aldeilis spark í rassinn að horfa á Kompás í gær ,þátturinn var um hjálparstarf ABC ,þátturinn var tekin upp í Kenýa.Það var ekki laust við að maður fengi tár í augun af því að horfa á eymdina sem er þarna , fátæktin er mikil og það kostar svo lítið að styrkja eitt barn 1950 KR á mánuði og börnin fá skólagöngu eina máltíð á dag og læknishjálp 3250 kr á mánuði og börnin fá skólagöngu og fulla framfærslu á barnaheimili eða í heimavistarskóla. Við erum búin að vera að hugsa um að styrkja þetta starf ,það er bara ekki nóg að hugsa um það , það verður breyting á því núna strax hjá okkur..
skoðið vefsíðuna hjá ABCLífstíll | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
allt og ekkert
18.4.2007 | 23:29
þetta er hún Bomba mín sem er að verða 12 vikna ..það er ekkert smá sem hún hefur stækkað .
hér fyrir neðan eru myndir af breytingu á vaskahúshurðinni niðri hjá okkur það er smá hluti af undanförnum breytingum ..
fyrir eftir
smá munur ekki satt..
og í dag keytum við annan landcruiser , gat nú verið ekki liðnir nema 4 mánuðir síðan við seldum hinn , en okkur langaði bara í crúser í staðinn , þessi er töluvert ódýrari en sá sem við áttum áður ,þessi er líka lítið breyttur og tveimur árum eldri .. fínn bill samt
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
The FBI had an opening for an assassin
17.4.2007 | 15:28
After all the background checks, interviews, and
testing were done there were three finalists; two men and a woman.
For the final test, the FBI agents took one of the men to a large metal
door and handed him a gun. "We must know that you will
follow your instructions no matter what the circumstances. Inside the room
you will find your wife sitting in a chair... Kill Her!
The man said, "You can't be serious, I could never shoot my wife."
The agent said, "Then you're not the right man for this job. Take your
wife and go home."
The second man was given the same instructions.
He took the gun and went into the room.
All was quiet for about 5 minutes.
The man came out with tears in his eyes, "I tried,
but I can't kill my wife."
The agent said, "You don't have what it takes. Take
your wife and go home."
Finally, it was the woman's turn.
She was given the same instructions, to kill her husband.
She took the gun and went into the room.
Shots were heard, one after another.
They heard screaming, crashing, banging on the walls.
After a few minutes, all was quiet.
The door opened slowly and there stood the woman.
She wiped the sweat from her brow.
"This gun is loaded with blanks" she said.
"I had to beat him to death with the chair."
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
HA!
17.4.2007 | 13:37
Guðmundur bloggvinur skrifaði .
"til hamingju með breytingarnar. Ertu ekki búinn að heiðra kallinn með rómantískum kvöldverði fyrir alla vinnuna? "
og ég skrifaði þá
"
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
lasnar.
16.4.2007 | 13:35
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
hjukket
13.4.2007 | 15:36
á þá er þetta næstum búið,, alltaf eitthvað smá eftir , en við getum flutt börnin aftur inn í herbergin, það er svo spurning hvenær við byrjum á neðri hæðinni ( hurðarnar eru náttúrulega komnar ) mig grunar að það veri ekki svo langt í það , en þá vitum við allavega hvað er verið að fara að gera svo það verður auðveldara ,, KANSKI .. en dagurinn í gær fór í að þrífa hjá mér ,var að lagt fram á kvöld og morguninn í dag fór í að klára að mála, mætti svo loksins í vinnuna um hádegi .. það er allavega orðið þokkalega hreint hjá okkur
megið þið eiga góða helgi .
frí
12.4.2007 | 10:10



ha! hann setti saman skápana í barnaherbergin og svo unnum við bæði við endalaus þrif og í að klára ...annars er þá kanski að verðlauna iðnaðarmennina en það er ekki á rómantískum nótum
verðlaunum okkur bæði bara með rómantískum kvöldverði ..
mér finnst það allavega SKO !
( mátti til með að koma með þetta )