komin efst upp í Eiffel

EIFFEL-TURNINN var reistur 1887-1889 fyrir heimssýninguna í París. Verkfræðingurinn Gustave Eiffel (1832-1923) sá um verkið. Turninn var hæsta mannvirki síns tíma, 300 m (317,93 m með sjón-varpsloftneti frá 1957). Grunnflötur turnsins er 2.838 m². Fyrsti pallur er í 58 m hæð, annar í 116 m og þriðji í 276 m. Bezti tími dags til að fara upp er einni klst. fyrir sólsetur. Það átti að rífa turninn árið 1909 en það var hætt við það. Í turninum eru 7000 tonn af járni, 12.000 járnstangir, 2,5 milljónir bolta. Háhýsi í BNA voru síðar (fyrst í Chicago) byggð með sömu aðferð.

Bætt í albúm: 4.6.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband