ÓPERAN var byggð 1862-74 eftir hönnun Charles Garnier. Hin stærsta í heimi, 11.237 m². Sæta-fjöldi er 2.167 (ekki flest í heimi; Metropolitan í New Yori = 3.800 sæti, La Scala í Mílanó = 3.600 sæti, San Carlo í Napolí = 2.900 sæti). Óperan er opin ferðamönnum á daginn til að skoða m.a. hina frægu myndskreytingu Chagalls í loftinu í salnum. Napóleon III lét reisa óperuna.
Bætt í albúm: 4.6.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.