þá
9.1.2007 | 14:37
þá erum við búin að selja gömlu íbúðina ,ekki tók það nú langan tíma sem betur fer
. Hann mágur minn kom svo til okkar um helgina og flísalagði vaskahúsið og var snöggur að því, þetta er allt annað það var bara ber steinn og flísarnar fylgdu með húsinu ,þessar líka fínu flísar, þær eru miklu skemtilegri en þær sem eru á eldhúsinu og sjónvarpsholinu ,þar er greinilega gert ráð fyrir að maður sé með moppuna á ferðinni allan daginn ( það sést bókstaflega allt á þessu
)kanski er gott þá að ég er töluvert tuskuglöð ,ekki viss um að allir meðlimir fjölskyldunar séu ánægðir með þessa tuskugleði ,


Athugasemdir
Tilhamingju með sölunna á íbúðinni gömlu
og auðvitað nýja flísalagða vaskahúsið..
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 17:39
Til hamingju með söluna
Kolla, 9.1.2007 kl. 22:40
Til lukku með söluna og nýja gólfið
Vatnsberi Margrét, 9.1.2007 kl. 23:35
til hamingju
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 08:30
Til lykke með söluna. KK, Viddi bró
Viðar Marísson (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.