miklu betra ár
2.1.2007 | 11:22
Gleðilegt nýtt ár
allir sem ég þekki eða þekki ekki. Vonandi verður þetta ár jafn gott og síðasta eða kanski enn betra ,ég stefni allavega að því að þetta ár verði ekki síðra en síðasta
. Það er allavega hækkandi sól með lengri daga i farteskinu,það segir manni að það er að styttast í að það verði hægt að fara láta sér hlakka til komandi sumars á hjólhýsa ferðalagi, Á síðasta ári var markverðast að ég byrjaði í janúar í vinnuni sem ég er í núna, ég giftist Kidda mínum í mars(þar eignaðist ég besta eiginmann sem er hægt að hugsa sér ),fórum með krakkana til Florida í júni, fengum okkur hjólhýsi í ágúst, fórum til London í nóvember og við keyptum okkur fyrsta húsnæðið saman í desember ..2006 byrjaði ég líka að blogga og eignaðist nýja bloggvini og fann auk þess tínda vini með blogginu.
Get ekki annað sagt en að síðasta ár hafi verið yndislegt ár.



Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár
Kveðja Sigrun
Sigrún Friðriksdóttir, 2.1.2007 kl. 14:17
takk fyrir síðast og gleðilegt nýtt ár gamla
Ólafur fannberg, 2.1.2007 kl. 14:22
gamla hvað
Margrét M, 2.1.2007 kl. 15:20
Bessý.... (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 14:57
P.S. tókst að breyta þér í tenglum hjá mér þannig að nú kem ég beint inná bloggið þitt.....íí í í haaa
Bessý.... (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 15:02
Blessuð elskan og gleðilegt árið. Það er nú næstum ekkert eftir til að gera fyrir þig á þessu ári (búin með allan pakkann) heheheh. Frábært hjá ykkur hvað allt leikur í lyndi og gengur vel. Kveðja Arna
Arna Ósk (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.