meira frí takk

Mígrenið alveg að drepa mig þessa dagana ,merkilegt hvað maður getur verið lengi að losna við skötuna, hangikjötið og hamborgarhrygginn úr líkamanum og þá fær maður mígreni og háþrýsting oj oj ekki gott .

Ég næ í Bjarna Frey í dag eftir vinnu og verð svo í fríi á morgun ferlega notalegt, ekkert að gera hvort sem er í vinnuni  ...  Í  gær  fór ég að  skoða vinnubrögðin hjá manneskjuni sem við borguðum fyrir að að þrífa gömlu íbúðina og ég var ekki alveg ánægð ( veit alltaf best að þrífa sjálf ) ég spurði konuna hvort að hún mundi ekki örugglega þrífa upp á eldhúskápunum og hún sagðist gera það ,í gær skoðaði ég svo og viti menn ,hún hafði ekki þrifið ofan af skápunum og enþá var mynsla í skúffum og smá sykur þar sem sykurinn hafði verið geymdur Pinch..Ég ekkert voða ánægð,samt voða kurteis lét hana vita og hún (kann greinilega enganvegin að taka gagngríni) hún er alveg bráluð og sagðist hafa þrifið allt en ekki hafa komist upp á innréttinguna svo að ég var að benda henni á að það hafi verið stólar inni í íbúðinni sem hún hefði getað farið upp á ef að hún hefði ekki komist öðruvísi .. Ef maður borgar fólki fyrir að gera eitthvað þá vill maður að það sé almennilega gert er það ekki ?, kommon hún vinnur við þetta manneskjan  Angryen viti menn hún er eins og naut , alveg bráluð yfir því að ég skildi voga mér að gagngrína he he..fyrr má nú ,,

viðbót á þetta .vá hún segir að ég sé að ljúga í þokkabót ,,hvað er að fólki ,kanski pínu lasið ..

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þjónusta er ekki eins og hún var áðurfyrr... Allt of mikið stress.  

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.12.2006 kl. 11:42

2 Smámynd: Ólafur fannberg

allri þjónustu hefur hrakað

Ólafur fannberg, 28.12.2006 kl. 14:16

3 identicon

Arg!

ER síðunni þinn illa við mig eða? Jæja ég er alla vegana komin inn núna...

Jú! Audda vil maður að hlutirnir séu gerðir almennilega ekki satt? Alveg svakalega er ég sammála þér með þrifin. Það má sko alveg gagnrýna aðra finnst mér. Ég alla vegana þoli gagnrýni. Góð ábengding með stólinn.... Kvitt og knús....Jólaknús þar til next.

Bergþóra (Bessý) (IP-tala skráð) 28.12.2006 kl. 15:31

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Kveðja og kvitt, og um að gera að láta heyra í sér.

Sigrún. 

Sigrún Friðriksdóttir, 28.12.2006 kl. 23:28

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Kvitt og knús

Vatnsberi Margrét, 31.12.2006 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband