endalaust fyndin saga..
20.12.2006 | 13:46
Vísir, 20. des. 2006 11:23
Óheppni bensínţjófurinn
Ţegar Tom Fischer, í Seattle, sá ađ bíllinn hans var ađ verđa bensínlaus, ákvađ hann ađ spara sér peninga og stela bensíni af öđrum bíl. Hann valdi sér stóran húsbíl i, lćddist ađ honum og smeygđi slöngu ofan í tankinn. Svo saug hann fast, til ađ fá bensíniđ til ađ renna.Ţegar lögreglan kom á stađinn sat eigandi húsbílsins grátandi af hlátri á tröppunum. Fischer lá hinsvegar gubbandi og stynjandi á jörđinni. Hann var líka dálítiđ subbulegur í framan, eftir ađ hafa sogiđ upp í sig vćnan skammt úr salernistanki húsbílsins.
Athugasemdir
Mađur hefđi kafnađ úr hlátri ef mađur hefđi orđiđ vitni ađ ţessu. Ţetta sýnir ađ óheiđarleiki kemur manni ansi fljótt í skítinn.
Kristberg Snjólfsson, 20.12.2006 kl. 13:53
he eh
sammála ....
Margrét M, 20.12.2006 kl. 13:54
brandari dauđans heheheehe
Ólafur fannberg, 20.12.2006 kl. 15:31
Gott á ţjófinn, en mér varđ óglatt.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.12.2006 kl. 16:01
tvímćlalaust skemmtisaga ársins
Margrét M, 21.12.2006 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.