Matur..namm
4.12.2006 | 11:20
Síđasta helgi var eiginlega svona jólahlađborđshelgi, á föstudaginn fórum viđ á jólahlađborđ međ fasteignasöluni okkar, fórum á hótel Rangá, fengum frábćran mat međal annars smakkađi ég strútakjöt og Kiddi fékk sér dúfu( ég lagđi nú ekki í dúfuna) og skemmtum okkur međ skemmtilegu fólki og gistum á hótelinu, mjög snyrtilegt og sćtt hótel.
Svo á laugardaginn ţá var jólahlađborđ međ vinnunni minni, heima hjá Hólmfríđi ,pöntuđum hlađborđ frá Gaflinum ,og ég bara verđ ađ segja ađ ţeir hjá Gaflinum stóđu sig međ príđi, góđur matur og nóg af öllu og kokkur fylgdi međ og sá um allt saman.
Ekkert verra ađ afgangurinn af matnum er í hádeginu hjá okkur í vinnuni í dag .
Athugasemdir
nammi namm
Ólafur fannberg, 4.12.2006 kl. 11:33
Fékk hann sér dúfu eđa borđađi hann hana?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2006 kl. 12:59
Kiddi minn
fékk sér dúfukjöt á diskin sinn og borđađi
međ bestu list
Margrét M, 4.12.2006 kl. 13:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.