Matur..namm

Síðasta helgi var eiginlega svona jólahlaðborðshelgi, á föstudaginn fórum við á jólahlaðborð með fasteignasöluni okkar, fórum á hótel Rangá, fengum frábæran mat meðal annars smakkaði ég  strútakjöt og Kiddi fékk sér dúfu( ég lagði nú ekki í dúfuna) og skemmtum okkur með skemmtilegu fólki og gistum á hótelinu, mjög snyrtilegt og sætt hótel.Wizard

Svo á laugardaginn þá var jólahlaðborð með vinnunni minni, heima hjá Hólmfríði ,pöntuðum hlaðborð frá Gaflinum ,og ég bara verð að segja að þeir hjá Gaflinum stóðu sig með príði, góður matur og nóg af öllu og kokkur fylgdi með og sá um allt saman.Wizard

Ekkert verra að afgangurinn af matnum er í hádeginu hjá okkur í vinnuni í dag .Grin

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

nammi namm

Ólafur fannberg, 4.12.2006 kl. 11:33

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fékk hann sér dúfu eða borðaði hann hana? 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2006 kl. 12:59

3 Smámynd: Margrét M

Kiddi minn fékk sér dúfukjöt á diskin sinn og borðaði með bestu list 

Margrét M, 4.12.2006 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband