fréttir frá spáni
3.3.2009 | 21:49
Héđan frá Spáni er allt flott ađ frétta kynningar ganga vel og fólk hér er eins og heima stórundrandi á virkni plástranna.
Viđ erum búin ađ ná 100% árangri í verkjastillingum, fengum eitt afar erfitt dćmi međ konu sem er međ kreppta fingur og stefnt var á ađ fara í ađgerđ, setti verkjaplástrana á hana og eftir u.ţ.b 10 mín ţá gat hún rétt úr fingrunum en ţađ hefur hún ekki getađ gert í langan tíma J
Athugasemdir
tIL HAMINGJU MEĐ DAGINN
Solla Guđjóns, 4.3.2009 kl. 12:49
Bestu kveđjur. Nú er ég ekki allveg međ á nótunum, hef veriđ svo lítiđ á blogginu undanfariđ en til hamingju.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.3.2009 kl. 15:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.