skelfing

Mikil skelfing greip um sig hjá Tívolí í gær, hún fór að skjálfa svona upp upp úr hádegi þegar sprengingarnar fóru að aukast, henni fannst gott að vera í fanginu á mér eða Kidda eða vera bara í búrinu sínu svo skalf hún megnið af deginum, við brugðum á það ráð að setja búrið inn í fataherbergið þar sem útifötin eru geymd, breiða yfir búrið til þess að hún gæti kúrt þar og þegar mestu sprengingarnar voru þá settum við þær báðar í búrið og settum við útvarp inn til þeirra, Bomba var ekkert hrædd við þetta frekar en í fyrra en hún var góð við tívolí og sleikti á henni eyrun á meðan Smile.

 kæru bloggvinir ég óska ykkur gleðilegs árs megi óskir ykkar á nýju ári rætast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Gleðilegt ár !

Þ Þorsteinsson, 1.1.2009 kl. 11:57

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Gleðilegt ár :)

Hér var Myrra ekki sátt við að hluti af fólkinu hennar var úti í þessu hættuástandi :) hin var sátt að liggja við fætur mér og kötturinn líka.

Vatnsberi Margrét, 1.1.2009 kl. 19:41

3 Smámynd: www.zordis.com

Gleðilegt árið til fjölskyldunnar! Ekki gott að vera sprengjuhræddur ........

www.zordis.com, 2.1.2009 kl. 00:54

4 identicon

Gleðilegt nýtt ár!! áramótakveðja úr Grindó

Telma (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 21:50

5 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Takk fyrir mig. Þetta var frábært kvöld. Skemmti mér vel. Þið eruð æðisleg

Kristín Jóhannesdóttir, 2.1.2009 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband