er í uppáhaldi..
5.12.2008 | 16:17
Desember dimmasti tími ársins er í uppáhaldi hjá mér, svo ferlega notalegur tími kertaljós og kósí, ekki skemmir ađ eiga í vćndum yndisleg og góđ jól međ eiginmanninum yndislega og svo áramót međ eiginmanninum og börnunum. Ţó svo ađ ţetta séu krepputímar og kreppi ađ hjá okkur eins og mörgum, ţá er ţađ alveg í góđu lagi ţegar mađur er ástfangin upp fyrir haus.
Ég byrjađi ađ vinna örlítiđ 35% í ţessari viku, ţađ er bara ađ ganga ágćtlega en ţađ er líka nóg ađ gera í sjúkraţjálfun ţrisvar í viku og hina tvo dagana fer ég á göngubrettiđ, annars er lítiđ ađ breytast, kannski komin tímabundin stöđnun međ bata, veit ekki en stefni allavega á ađ ná mér miklu betur ţađ er bara svolítil vinna.
Bomba fékk ađ hitta Tuma í vikunni en hann er tilvonandi pabbi, ef viđ látum verđa ađ ţví ađ leifa Bomu ađ eiga hvolpa eftir áramót, gríđarlega fallegur rakki hann Tumi, Kiddi var búin ađ skafa feldin ađeins á Bombu og Tívolí svo ţćr vćru ekki eins druslulegar ţađ tókst bara vel hjá honum, ţćr eru nefnilega orđnar pínu druslulegar stjúpsysturnar Bomba og Tívolí ég hef ekkert getađ snyrt ţćr eftir slysiđ. En allavega líst mér rosalega vel á Tuma er viss um ađ ţađ komi svaka fallegir hvolpar undan ţeim skötuhjúum.
Athugasemdir
Kannski minna á ađ ţađ er hćgt ađ setja sig á lysta fyrir hvolp en nú ţegar er ollasak búin ađ taka frá hvolp eđa ég held ţađ allavega
og já ekkert mál ţessi kreppa ţegar mađur er međ góđan lífsförunaut sér viđ hliđ
Kristberg Snjólfsson, 5.12.2008 kl. 21:24
Dalalíf-sveitalíf-hundalíf-ástarlíf-eigiđ gott helgarlíf
Ţ Ţorsteinsson, 6.12.2008 kl. 00:29
Gott ađ ţú ert fain ađ vinna dálítiđ og ađ ţú ert á fullu í sjúkraţjálfun. Ég vona ađ ţetta fari nú ađ lagast hjá ţér. Sammála desember er góđur mánuđur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.12.2008 kl. 12:03
Desember er ćđislegur. Nóg ađ kertaljósi og notalegheitum. Njótum
Frábćrt ađ ţú ert ađ lagast smá saman. Góđir hlutir gerast hćgt.
Kristín Jóhannesdóttir, 6.12.2008 kl. 15:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.