bara tvö..
4.7.2008 | 12:37
jæja það er komið að því að öll yngri börnin verði farin í sumarfrí Bjarni Frey fór til Spánar að heimsækja ömmu sína á miðvikudaginn og Alma Glóð og Lilja Björt eru að fara á morgun með mömmu sinni til Danmerkur svo við ástföngnu hjónakornin erum bara tvö með hundana þangað til 18 júlí þegar Bjarni Freyr kemur en Alma Glóð og Lilja Björt koma ekki fyrr en um næstu mánaðarmót, það er nú svolítið tómlegt þegar engin börn eru heima en svo verða þau hjá okkur út ágúst nema Bjarni Freyr sem fer til pabba síns þegar skólinn byrjar ... Veit að það kemur verulega á óvart en við ætlum í útilegu um helgina
Athugasemdir
Bjarni Freyr er þá í næsta nágrenni við mig ... vona að hann verði duglegur að bera á sig sólarvörn ..... Það er trúlega tómlegt þegar 3 lífleg börn eru farin í frí. Njótið kærleikans og ástarinnar í ferðalaginu
www.zordis.com, 4.7.2008 kl. 13:09
já Bjarni Freyr er á LaMarina svo hann er í næsta nágreini eiginlega
Margrét M, 4.7.2008 kl. 13:43
njótið fríis og ferðalagsins
Ólafur fannberg, 4.7.2008 kl. 17:08
Það verður tómlegt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.7.2008 kl. 21:12
skemmtið ykkur vel :)
Vatnsberi Margrét, 4.7.2008 kl. 21:56
Vona ad thid hafid haft fina helgi ;)
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 7.7.2008 kl. 06:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.