Hjóladagur
25.6.2008 | 08:57
Kiddi minn fékk Harley af stæðsu gerð í fyrradag, fór á rúnktinn því það var örlítið langt síðan hann var að hjóla síðast en eftir æfinga aksturinn til þess að koma sér í form aftur þá kom hann heim og Bjössi vinur með .. Ég fékk að vera hnakkaskraut, mikið rosalega er þetta gaman.Nei nei það er ekki svo gott(ég má ekki eiga það) því að hann varð auðvitað að skila því aftur því að við vorum bara að fá að prófa þetta hjól það væri ekkert leiðinlegt að eiga slíka græju og nú er ég enþá ákveðnari í að taka prófið allavega, en nú verður biðin eftir því að hafa peninga til þess að kaupa hjól og taka síðan erfiðari því í forgangsröðuninni er að lappa upp á húsið og kaupa nýrri jeppa á undan . En á meðan við bíðum látum við okkur dreyma um Goldwing eða eitthvað álíka
Athugasemdir
ha var ekki samþykkt að láta hjólið ganga fyrir ?
Kristberg Snjólfsson, 25.6.2008 kl. 10:36
man ekki eftir því
Margrét M, 25.6.2008 kl. 11:47
Minn er nýbúinn ad fá sér hjól og ég er ad spá í svollll líka en 125 eitthvad ... ef ég fíla ad zjóta um í vindinn zá laet ég verda af prófi!
www.zordis.com, 25.6.2008 kl. 17:54
Ekki lélegt að eiga þanning hjól. Það er hægt að láta sig dreyma um það í bili.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.6.2008 kl. 21:41
Efast ekki um að það er gaman að eiga hjól. Þau eru nokkuð góð nágrannar Sibba bróður. Eiga bæði hjól og hún á stærra hjólið!!!!!! he he
Kristín Guðbjörg Snæland, 26.6.2008 kl. 15:52
OOOOOOOOOOOO bíddu nú aldeilis hægMér finnt drunurnar í hjólunum flottastar.......en þetta hlýtur að vera gaman
Solla Guðjóns, 27.6.2008 kl. 19:34
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 10:44
Það er gaman að vera á hjóli, þetta blundar alltaf í manni að byrja aftur og enn meiri freysting þegar nokkrar vinkonurnar eru komnar á hjól :) Kannski einn daginn hver veit ;)
Vatnsberi Margrét, 30.6.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.