Krúttlegt ..
13.11.2006 | 12:52
ţegar ég var ađ keyra Bjarna Frey til pabba síns í gćrköldi ţá vildi hann hlusta á barnarásina eins og svo oft áđur en eftir smá stund vildi hann endilega hlusta á geisladisk međ Ozzy Osborne ,,he he ,Ossy er uppáhalds tónlistarmađur hans ,uppáhaldslagiđ er "mama i'm coming home" ţá er helst hlustađ í botni .Smá munur á barnarásinni og Ozzy ekki satt??
Athugasemdir
Já svona er þetta, litlu börnin okkar vita ekki hvort þau eiga að vera stór eða lítil Maggan mín. Hafðu það gott dúlla dúlla. Kveðjur úr rokrassinum
Arna Ósk (IP-tala skráđ) 13.11.2006 kl. 16:45
Hehe góđur tónlistarsmekkur hjá stráknum! Til hamingju međ afmćlisdaginn hjá Kristófer.
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 13.11.2006 kl. 17:30
http://www.stjuptengsl.is/ linkur sem ţér ţykir kanski áhugaverđur :)
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 13.11.2006 kl. 17:46
Ekki sslćmur smekkur hjá drengnum
Vatnsberi Margrét, 14.11.2006 kl. 23:47
Jú hryllilegur tónlistasmekkur en ţađ lagast kanski međ aldrinum, finnst ţetta passa vel viđ barnaefniđ
En innilega til hamingju međ Kristófer, ekkert smá orđin 19 hahahaha 
Kveđja og kvitt Sigrún.
Sigrún Friđriksdóttir, 15.11.2006 kl. 08:43
ţetta er fínn tónlistarsmekkur segi ég he he . hlusta á eiginlega allt
Margrét M, 15.11.2006 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.