veisla

það var margt í heimili hjá okkur um helgina Jóhann Helgi og Bára kærastan hans voru hér,það er svo gaman þegar stærri strákarnir koma líka, auðvitað nýttum við okkur það og fengum þau til þess að bóna hjólhýsið sem þau gerðu með tilþrifum en þau fengu að þvælast um á okkar bíl í staðin ( Jóhanns bíll er pínu bilaður) .Jóhann Helgi og Bára það vantaði bara Kristófer um helgina en hann mætti í afmælið svo hann kom allavega. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tívolí lúllar úti

Tívolí svaf útí á lóðinni  á bakinu í góða veðrinu um helgina

 

 

 

 

 

 

Áður en aðalundirbúningurinn fyrir afmælisveisluna fór fram settist ég niður með Bjarna Frey til þess að hjálpa honum með stærðfræðina og hvað haldið þið það var brotareikningur í boði ( ó mæ) það átti að stytta og lengja brot og leggja saman eða draga frá, hvurs lags ég man ekki eftir að hafa lært að stytta eða lengja brot hvað er í gangi maður kann varla að hjálpa..    

bakstur

 

 Frúin í bakstri, þarna urðu til Pizza snúðar sem eru furðu vinsælir hjá börnunum.

 

 

 

 

 

 Sunnudagurinn byrjaði ansi snemma eða kl 6.40 með smá uppákomu,sem betur fer fór allt vel, fer ekki nánar út í það hér við  hefðum samt þurft að vakna 20 mínutum síðar því Lilja Björt var átti að fara að keppa á handboltamóti fyrir hádegi það byrjaði á frekar leiðinlegum tíma eða kl 8 stundvíslegaSleeping

nammÞað var haldið þrefalt afmæli hjá okkur í gær fyrir Lilju Björt, Ölmu Glóð og Bjarna Frey. Ég var búin að baka nokkrar tertur og eitthvað fleira gúmmelaði.

 

 

 

 

Allir tróðu vel í sig held ég allavega var Bjarni Freyr að kvarta yfir að vera búin að borða yfir sig.Eftir afmælið fórum við hjónin í að ganga frá og þrífa, vorum búin að öllu um 8 leitið voðadugleg svo kom Jói Egils og hjálpaði okkur smá með að reina að klára meira af tertunum 

afmælisbörnin

 

 

 

Hér eru afmælisbörnin 3

 

 

 

 

 

IMG 7875

 

 

 Hér er hluti af afmælisgestunum

 

 

 

 

 

 

Jói og Bára

 

 

Jóhann Helgi og Bára hreiðra um sig í afmælinu..

 

 

 

 

 

IMG 7857

 

 

Glatt á hjalla

 

 

 

 

 

 

IMG 7878

 

þetta lítur ekki út fyrir að vera vont á bragðið..

 

 

 

 

 

 

IMG 7870

 

 

mamma og pabbi 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Girnilegt hjá þér kona!

Væri til í sneið af þessar brauðtertu og komið fram undir morgun .... til lukku með öll afmælin!

www.zordis.com, 28.4.2008 kl. 23:59

2 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Til hamingju með afmælin. Leist bara vel á kökurnar  en er svo sem ekki illa haldin eftir afmælisveisluna hjá Ölmu um helgina. Okkur tókst að klára afgangana í gær svo nú er það bara ræktin .... he he he

Kristín Guðbjörg Snæland, 29.4.2008 kl. 09:28

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Þetta var sannarlega gott en vigtin var ekki alveg jafn sátt á eftir

Kristberg Snjólfsson, 29.4.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Til hamingju með allt liðið.

Kristín Jóhannesdóttir, 29.4.2008 kl. 10:46

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Girnilega kökur hjá þér :)

Til hamingju með börninn.

Vatnsberi Margrét, 29.4.2008 kl. 11:39

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Ummmmmmm ekki bara girnilegar heldur líka mjög fallegar kökurnar þínar og þær eru eitthvað að stríða mér...""heheh þú getur ekki étið mig""""""""

Solla Guðjóns, 29.4.2008 kl. 16:38

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Æðilsega flott amfælisborð. Fínt hjólhýsi líka. Mikið brosir hún mamma þín fllega.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.4.2008 kl. 20:38

8 Smámynd: Kolla

Vá þetta hefur verið svaka veisla. Rosalega girnilegur matur, ég er bara orðin svaung

Kolla, 1.5.2008 kl. 20:57

9 identicon

Magga mín og Kiddi,ynnilega til hamingju með þessi fallegu börn ykkar,

hefði nú alveg verið til í að komast í þessar kræsilegu kökur ha ummmm!!!!!

kærar kveðjur til ykkar allra elskan þín frænka í sveitinni.

Didda frænka (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband