Rafmagn
10.4.2008 | 20:17
það varð allt í einu rafmagnslaust í eldhúsinu hjá okkur og ekkert finnst að, rafvirkinn er komin og klórar sér bara í hausnum . Eldavélin ísskápurinn örbylgjuofninn uppþvottavélin og allt annað sem er í eldhúsinu er rafmagnslaust síðan um miðjan dag og í rúmar klukkutíma var ekkert rafmagn heldur í þvottahúsinu sem er við eldhúsið (þar er frystikistan). það er vonandi að það finnist út úr þessu í kvöld
Athugasemdir
Það vonar ekki gott ef rafvirkinn klórar sig í kollinum
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 20:36
Gunnar það er betra að hann klóri sér í hausnum en í r.......... :o)
Vona að það komi rafmagn svo þið komist í stuð!!!
www.zordis.com, 10.4.2008 kl. 20:57
Vona að bilunin finnist áður en allt skemmist í kistunni
Knús á ykkur
MogM (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 21:36
Svo var bara farið öryggi he he en það sást ekki og rafvirkinn sá ekkert fyrr en hann var að fara
Kristberg Snjólfsson, 10.4.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.