30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Tenglar
Linkar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
fyrsta snyrtinginn.
9.3.2008 | 09:43
Við tókum Tívolí í fyrstu almennilegu snyrtinguna í gær,hún var skafin, reitt og rökuð eins og vera ber, þá breittist hún ansi mikið og er komin með dálítið schnauzer útlit , þetta tók okkur hjónin 2 klukkutíma,, set inn fyrir og eftir myndir .
Fyrir -Tívolí tæpl. 15 vikna gomul orðin dálítið mikið loðin .
er að klára .
Eftir- Tívolí orðin fín og sæt , hún var það svo sem fyrir en komin með schnauzer útlit núna.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sá vegur er bæði háll og myrkur
- Við höldum áfram þangað til við erum búin
- Meta tjón á tækjum í Mývatnssveit
- Gasmengun gæti borist yfir höfuðborgarsvæðið
- Skortur á eggjum en óþarfi að hamstra
- Ökumaður í símanum valdur að umferðarslysi
- Fá ekki að hækka Mjólkurfélagshúsið
- Varnargarðar hækkaðir um 3 til 4 metra
- Ég hef ekki séð umfjöllun um það
- Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu
Erlent
- Rússar ráða jemenska skæruliða til sín
- Munu elta skipið ef það siglir af stað
- Sex drepnir í skotárás á bar
- Dæmdur fyrir að koma sér hjá herskyldu með ofáti
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
Fólk
- Sóli seldi upp á 37 sýningar
- Úr trymbli í Trump
- Stjórnendur kvikmyndahátíða funda í Hveragerði
- Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
Íþróttir
- Lið Freys í miklum vandræðum
- Madrídingar nálgast Börsunga
- Skoraði ellefu mörk í Evrópu
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
- Engin draumabyrjun Amorims
- Frá ÍR til Grindavíkur
- Sjöundi sigur Fiorentina í röð
- Leeds í toppsætið eftir ótrúlegan sigur
- Aftur tapaði Ísland með minnsta mun
- Salah enn og aftur kóngurinn (Myndskeið)
Viðskipti
- Blackbox Pizzeria lokað
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mikið svakalega eruð þið flott að sjá um klippingu á dúllunni!
Tívolí er bara flott, til hamingju!
www.zordis.com, 9.3.2008 kl. 12:08
Hún er flott svona með nýju klippinguna.
Úff tveir tímar í klippinguna, jæks ekki fyrir mig þessa óþolinmóðu.
Flottar myndir. Gaman að sjá hversu mikil breyting verður á einum hundi.
Knús og klemm.
Bessý (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 12:54
Dúllan
Þið þolinmóð held ég hefði skellt henni á stofu
Vatnsberi Margrét, 9.3.2008 kl. 16:37
ja sko það er voða gaman að geta gert þetta sjálfur . sérstaklega þar sem þeta þarf að gera að lágmarki 4x á ári þá er gott að þurfa ekki að borga lágmark 7000 kr fyrir hvora , ég skelli þeim á stofu þegar þær eru fara á sýningu .
hef reindar einu sinni borgað 15000 kr fyrir snyrtingu á Bombu, fyrir þar síðustu sýningu . þá var hún með mikinn undirfeld og frekar flækt
Margrét M, 9.3.2008 kl. 16:52
Þú ert ekkert smá dugleg
Kristín Jóhannesdóttir, 9.3.2008 kl. 17:20
En hvað hún er flott. Dugnaðurinn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.3.2008 kl. 18:37
þetta margborgar sig,vaá þvílíkt verð dýrara að fara með hund en konu til rakarans:)
Flott hjá ykkur um að gera að bjarga sér sem oftast.
Þ Þorsteinsson, 9.3.2008 kl. 22:00
Vá hvernig ferðu að þessu, ég er einu sinni búin að reyna að klippa mína dúllu og það gekk svona upp og ofan, ertu með svona borð með ól á, er það betra ? Ég er ekki að tíma að borga fleiri þúsundir fyrir klippingu, ég reyndar náði aðeins að klippa hana frá augunum og svona aðeins að snyrta með rakvélinni, get ég fengið lýsingar hjá þér hvernig er best að gera þetta :) Ég ætla að adda þér sem bloggvinur og vona að þú samþykkir mig
Guðborg Eyjólfsdóttir, 9.3.2008 kl. 23:46
já Guðborg, bara velkomin í hópinn, þessi linkur hjálpar mikið við snyrtingu http://asp.internet.is/kolskeggur/snyrting.html en ræktandi Bombu kenndi mér mest, ég er að læra þetta smátt og smátt og á mikið eftir ólært enþá en ef ég get verið þér innan handar þá er það velkomið .
Margrét M, 10.3.2008 kl. 08:34
Þakka þér kærlega fyrir þetta nú get ég farið að stúdera og æfa mig Ég er með blöndu af terrier og bichon frise
Guðborg Eyjólfsdóttir, 10.3.2008 kl. 08:43
humm . það er örugglega önnur aðferð við það held ég
Margrét M, 10.3.2008 kl. 09:45
Já ég gæti ´trúað því :) þegar ég fór að lesa um hvernig ætti að gera þetta haha, ég þarf tildæmis ekki að reyta mína dömu sko, það þarf bara að klippa hana, en maður fær allavega smá tip hvernig er hægt að gera þetta. En mig langar að forvitnast ertu með borð með ól til að klippa hana? Þegar ég klippti mína þá var ég bara með hana uppi á borði og klippti og það gekk svona misjafnlega hún var aldrei kjurr , en svo þegar ég tók í hnakkadrambið á henni eins og Voffamömmur gera við hvolpana sína þá róaðist hún niður og ég gat svona aðeins klippt hana :)
Guðborg Eyjólfsdóttir, 10.3.2008 kl. 11:57
já er með borð með gálga, þar er ól ..
en ég nota ekki gálgan, mér finnst það verra hér eru borð á góðu verði http://liba.is/?category=14 ég keypti borðið mitt þarna , líklega var það á innan við 10 þús
Margrét M, 10.3.2008 kl. 12:31
Alger krúttlingur
Solla Guðjóns, 10.3.2008 kl. 13:43
Rosalega sæt :) thetta er greinilega meira en bara ad klippa... heilmikil kunst.
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 10.3.2008 kl. 19:37
Ja hérna ,þvílíkt sæt og fín dama hjá þér,alger rúsína ,flott að gera þetta sjálf,en það kemur mér ekkert á óvart frænka mín ,með þína laghentu putta,en ynnilega til lukku með afmælið ykkar elskurnar.bið ynnilega að heilsa krökkunum,LOVE YOU ,Didda.
Didda frænka (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.