Hundasýning- meistaraefni.
19.1.2008 | 17:57
Deildarsýning schnauzerdeildar hundarćktunarfélassins fór fram í dag. Ég sýndi Bombu í ungliđaflokki , hún fékk fyrstu einkunn, varđ í fyrsta sćti í tíkar-flokki og ţađ sem meira er hún fékk fyrsta meistarastigiđ sitt. Ţetta er ekkert smá gott fyrir svo ungan hund sem er ţar ađ auki sýndur af manneskju sem er ađ sýna í fyrsta skipti. Hálfbróđir Bombu varđ besti hundur sýningar, ţađ er ekkert smá gott líka ţar sem hann er í sama aldursflokki og Bomba . Ţađ er ljóst ađ rakkinn sem er pabbi ţeirra er ađ gefa af sér undurfagra hvolpa, hann var fengin ađ láni erlendis frá og var hér í eitt ár held ég ..
fleyri myndi af sýninguni í albúmi hér
svo er hér tvćr sćtar af nýjasta međlim fjölskyldunar, henni Tívoli sofandi á hvolfi.
Undarlegt hvernig hvolpar sofa stundum.
Athugasemdir
Til hamingju međ ţetta, ég er mikill Schnauzer ađdáandi og ţađ hefur lengi veriđ ađ stefnuskránni hjá mér ađ kaupa mér svoleiđis...
Ragnheiđur , 19.1.2008 kl. 18:07
Til hamingju međ ţetta allt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.1.2008 kl. 20:37
Til hamingju međ ţetta.
Hundurinn er alveg búinn ađ vera
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.1.2008 kl. 00:12
Til hamingju.Auđvita hlaut Bomba ađ vinna til verđlauna.Falllegra kríli hef ég ekki séđ.Og ţiđ greinilega veriđ ađ gera góđa hluti međ hana
Solla Guđjóns, 20.1.2008 kl. 03:21
Til hamingju međ ţetta
Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţú ert alveg komin í hundana
Ingvar, 20.1.2008 kl. 17:53
Hvađ meinarđu Ingvar minn
he he
Margrét M, 20.1.2008 kl. 18:46
Á tímabyli var spurning hvor vćri flottari Bomba eđa Magga báđar afar glćsilegar á velli
Kristberg Snjólfsson, 21.1.2008 kl. 09:09
Magga fer kannski líka ađ fá fyrstu einkunn og meistarastig
Ingvar, 21.1.2008 kl. 12:52
Ţađ er bara svona ,svona á ađ gera hlutina .Innkoma helgarinnar Magga ,án efa líka bomba helgarinnar.
Ţ Ţorsteinsson, 21.1.2008 kl. 13:48
Magga er löngu komin međ meistarastig og fyrstu einkunn
Kristberg Snjólfsson, 21.1.2008 kl. 13:59
er ég svona tíkarleg
Margrét M, 21.1.2008 kl. 15:38
Humm viltu svar ?
Kristberg Snjólfsson, 21.1.2008 kl. 15:44
neeeei
Margrét M, 21.1.2008 kl. 15:47
Komin á réttan stađ.
Vááá til hamingju dömur mínar. Ţiđ eruđ flottastar. Síđan óska ég ykkur til hamingju međ ađ vera búin ađ fá Tívolí heim
Kristín Jóhannesdóttir, 21.1.2008 kl. 16:42
Bara grín í gangi!
Til hamingju međ glćsilegan árangur hjá ykkur "mćđgunum" ...... voff!
www.zordis.com, 21.1.2008 kl. 17:58
Magga ţú verđur ađ fara ađ setja kallinn í hringinn líka ,setur hann í hvolpaflokkinn til ađ birja međ ,er ábyggilega meistaraefni.
viđhalda gríni
Ţ Ţorsteinsson, 22.1.2008 kl. 22:41
Ţađ ţýđir ekkert ađ setja Kidda í hringinn..........................Hann verđur umsvifalaust dćmdur út.
Ingvar, 22.1.2008 kl. 23:45
Hárrétt Ingvar
vertu svo nógu sannfćrandi viđ Möggu um ađ ţađ ţíđi ekkert ađ setja mig í ađ sýna hundana
ţađ bara fer mér ekki
myndi bara eyđileggja fyrir sko. Ingvar minn haltu áfram á ţessari línu 
Kristberg Snjólfsson, 23.1.2008 kl. 08:41
ég mćli međ ţví ađ Kiddi trítli hring međ annan hundinn á oktobersýninguni .. hann er svo mikiđ krútt hann Kiddi minn
hann gćt stoliđ senuni frá hundunum en ég er fús til ađ taka sjénsinn 
Margrét M, 23.1.2008 kl. 08:44
Magga mín taktu nú mark á Ingvari ţú veist nú ađ hann er gríđarlega fróđur og ákaflega gáfađur mađur sem sér hlutina alltaf í réttu ljósi
Viđ tökum ekki neina sénsa hlustum bara á Ingvar
Kristberg Snjólfsson, 23.1.2008 kl. 08:51
Ég hef grun um ađ Kiddi ţori ekki hehe ţví hann er venjulega svo svalur
Kristín Jóhannesdóttir, 23.1.2008 kl. 16:57
til hamingju međ bombu og litlu tivoli !
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 17:46
Ég er bara hrćddur um ađ Kiddi skemmi fyrir tegundinni (hundategundinni sko ! ) ef hann sést ţarna á öđrum endanum á taumnum.
Annars get ég lánađ Möggu rafmagnsól ef henni gengur illa ađ taumvenja kallinn.
Ingvar, 23.1.2008 kl. 18:15
Til hamingju međ flottan árangur og međ Tívolí
Vatnsberi Margrét, 23.1.2008 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.