Enþá í rúminu...

Í athugasemdum var ég spurð hvort ég væri enþá í rúminu, því ekkert blogg hefði komið ,,svarið er - ja það liggur við að maður vilji endalaust vera bara í nýja góða rúminu . Hef ekki sofið svona vel leeeeeengi  leeeengi ....þetta rúm er bara snnnnnilllllld

Annars hef ég bara ekkert nennt að blogga ..

það er smá leindó í gangi en það verður að öllum líkindum upplýst um helgina svo að þið fáið fréttir af því von bráðar ..  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Alltaf gaman þegar leindóin upplýsast.

my pictureselskan.

Solla Guðjóns, 21.12.2007 kl. 13:51

2 Smámynd: www.zordis.com

Bídum spennt eftir ad heyra leyndóid! 

Jólakvedjur og fridur til ykkar ....

www.zordis.com, 21.12.2007 kl. 14:00

3 identicon

Leyndó peindó.......  

Gleðileg jól 

MogM (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 16:21

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðileg jól til þín og þinna.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.12.2007 kl. 20:17

5 Smámynd: Þ Þorsteinsson

my picturesTil ykkar frá okkur .

ER vissum að það ´sé " hundalíf " framundan.

Þ Þorsteinsson, 22.12.2007 kl. 01:25

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

 Lokaorð mín til þín á þessu ári kæri bloggvinur eru frá Nelson Mandela sem setur sig yfir eigin þarfir og hugsar sig sem heildina. Boðskapur inn í hið nýja ár sem á erindi til okkar allra.

Steina

Okkar dýpsti ótti er ekki að við séum vanmáttug.
Okkar dýpsti ótti er að við erum óendanlega máttug.

Það er ljósið innra með okkur ekki myrkrið sem við hræðumst mest.Við spyrjum sjálf okkur hvað á ég með að vera frábær, yndisfögur, hæfileikarík og mikilfengleg manneskja.

Enn í raun hvað átt þú með að vera það ekki?

Þú ert barn Guðs.

Það þjónar ekki heiminum að gera lítið úr sjálfum sér.
Það er ekkert uppljómað við það að gera lítið úr sjálfum sér til þess að annað fólk verði ekki óöruggt í kringum þig.

Við fæddumst til að staðfesta dýrð guðs innra með okkur, það er ekki bara í sumum okkar, heldur í hverju einasta mannsbarni.Og þegar við leyfum ljósinu okkar að skína, gefum við öðrum, ómeðvitað, leyfi til að gera slíkt hið sama.Um leið og við erum frjáls undan eigin ótta mun nærvera okkar ósjálfrátt frelsa aðra.
 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband