þetta er nú fólk sem er í stjórn landsins okkar
29.9.2006 | 14:07
verð að leyfa ykkur að heyra hvernig snillingar eru í ríkisstjórn ..þannig er að frænka mín en í vandræðum með ríkisborgararétt sinn þ.e.a.s. hún er ekki komin með bandaríkan ríkisborgararétt til viðbótar þeim Íslenska ,það hefur gengið illa hjá henni að fá svör í USA og ég er eitthvað að garfa í því hvert er best fyrir hana að snúna sér og ég sendi bréf til Bjarnar Bjarnarsonar það er hér fyrir neðan og svo eru skrif á milli þetta er bráðfyndið .við hlógum allavega mikið af þessu í gær
fyrst er brefið sem ég sendi upphaflega.
Sæll Björn .
er að velta fyrir mér hvort einhver geti hjálpað frænku minni sem er alin upp í USA ,hún á Íslenska móðir en bandarískan faðir ,hún er búin að koma sé út á vinnumarkaðinn , en hún er líklega að missa vinnuna vegna ríkisborgararéttsins sem hún hefur ...sendi hér með copy af því sem hún skrifaði mér.
-------------------------------------------------------
Now as far as my job goes, well I'm getting ready to get fired because they just found out I don't have dual citizenship, I emailed postur@forstjr.is and Reykjaikprotocol@stategov. and Reykjaikconsular@stategov. and
e-mailed the Prime minster of island and one e-mailed with a little note that didn't help me . I do know I can have dual citizenship Island just up dated that law in the Icelandic amendments to the Icelandic citizenship act.in July of 2003. and the
u.s.a dose allow it but wont tell people that they have that option . I e- mailed
some lawyers but they want me to come in without telling me if they will help me but they want me to bring them 100.00 dollars For the visits.
what a ripe off. So I'm waiting for the Consular to get back to me to see want they will say to me . I want both I don't want to lose my Icelandic citizenship.
------------------------------------------------
ég er að vonast eftir að einhver geti hjálpað henni með hvert sem hún á að snúa sér ....
og hann svarar
Sæl Margrét.
Umsóknareyðublöð um ríkisborgararétt eru í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu. Með góðri kveðju Björn Bjarnason
þá verð ég svolítið hissa og svara ( ætli maðurinn sé drukkin)
ef þú hefðir lesið bréfið þá hefðir þú séð að ég er ekki að spyrja um umsóknareyðublöð fyrir ríkisborgararétt en þakka þér fyrir... ekki neitt..
hún hefur reynt sjálf að senda meil hingað en hún hefur ekki fengið mikil svör
og þá kemur það skemmtilegasta svar frá Birni
Sæl Margrét.
Ég viðurkenni fúslega, að ég átta mig ekki á því, hvert er erindið, ef það er ekki að fá íslenskan ríkisborgararétt. Bið þig vinsamlega að útskýra fyrir mér, hvaða ósk hún hefur til stjórnvalda. Með góðri kveðju Björn Bjarnason
He he he og þá ég
málið er það að það hefur eyðilagt fyrir henni að hún er með Íslenskan ríkisborgararétt ,og vill vera með Bandarískan ríkisbogararétt líka ,sem sagt tvöfaldan ríkisborgararétt , ERINDIÐ ER ÞVÍ, HVERT GETUR HÚN SNÚIÐ SÉR TIL ÞESS AÐ FÁ TVÖFALDAN RÍKISBORGARARÉTT EF HENNI VANTAR BANDARÍSKAN TIL VIÐBÓTAR þEIM ÍSlENSKA .ER EINHVER HÉR Á LANDI SEM GETUR HJÁLPAÐ. Þessi kona hefur ekki komið til Íslands 30 ár og er alin upp að mestu leiti í
bandaríkjunum ...
með fyrir fram þökk fyrir skjót svör...
Margrét Marísdóttir.
og Björn
Því miður get ég ekki svarað því, hvert hún á að snúa sér í Bandaríkjunum, ef hún þarf að leita til stjórnvalda þar. Ef til vill getur sendiráð Íslands í Washington aðstoðað hana.
Með góðri kveðju
Björn Bjarnason
.
vá þetta var nú ekki flókin spurnig sem ég sendi er stjórnmálamenn viðast geta flækt einfalda hluti og afgreitt án þess að vita eða skilja hvað þeir eru að gera . það er allavega mín niðurstaða.
Athugasemdir
Svei mér þá ætli þetta sé lýsandi yfir ráðamenn þjóðarinnar, kæmi manni allavega ekki á óvart.
Vona að það vinnist úr þessu hjá frænku þinni.
Vatnsberi Margrét, 30.9.2006 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.