þar sem
7.12.2007 | 10:57
þar sem á þessari síðu virðist vera heilmikil ritskoðun er ég að hugsa um að hætta að blogga... veit ekki hvað ég geri en það kemur í ljós en held núna að það ég best að hætta bara ..nota þessa síðu kannski bara fyrir myndasíðu eða læsi kannski bara blogginu það er víst hægt ..
Athugasemdir
Hey þú hættir EKKERT að blogga færðu þig bara yfir á síðu þar sem þú getur læst.........Hættir ekkert sko!
Bessý (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 11:01
það er svo sem hægt að læsa þessari síðu
Margrét M, 7.12.2007 kl. 11:09
Hvað um að læsa henni og leyfa bara sumum að skoða hana? Ekki hætta.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.12.2007 kl. 12:43
það kemur til greina að læsa en éghugleiði að hætta líka
Margrét M, 7.12.2007 kl. 13:03
Flottur jólahausinn á blogginu þínu ... bannað að hætta, taka pásur bara en hvaða ritskoðun ertu að tala um??
www.zordis.com, 8.12.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.