ţađ er komin bloggtími og jólin nálgast.
4.12.2007 | 09:27
ţađ er veriđ ađ koma jólaseríum og og smá skrauti upp hjá okkur, bara orđiđ nokkuđ jólalegt ţó ađ ţađ sé bara komiđ smá. Ég nýt ţess ađ geta undirbúiđ jólin, fullviss um ađ jólin verđa ánćgjuleg, ţađ er nokkuđ sem er forréttindi, ţađ er ţađ trúiđ mér.. ţetta er svo yndislegt .
Gutti er búin ađ vera í pössun hjá okkur í nokkra daga, hann er ađ verđa 8 ára og er ekkert hrifin af ţví ađ Bomba sé alltaf ađ reina ađ fá hann til ađ leika, hann lét ţó til leiđast einstaka sinnum og togađist á viđ hana međ bangsann en honum finnst svona helst til of mikil lćti í Bombunni en svo voru ţau bara farin ađ kúra saman á endanum.
ţessar myndir voru teknar af ţeim um helgina.
skelli líka inn myndum ađ Bombu síđan hún var bara pínum pons ..
Hér er Bomba međ brćđrum sínum 4 vikna gömul. ţetta eru nú meiri dúllurnar.
og hér er Bomba ađ leika sér rúmlega 5-6 vikna gömul
hér er Aska međ međ krílin. ţarna eru ţau vikugömul
Athugasemdir
Og Magga sem vildi ekki hund er algjörlega komin í hundana, liggur yfir öllu er viđkemur hundum he he. Hún var nú flott í göngutúr međ tvo hunda međ sér.
Kristberg Snjólfsson, 4.12.2007 kl. 10:40
Flottir hundar...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2007 kl. 20:17
Ć hvađ ţeir eru sćtir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.12.2007 kl. 20:33
Jólaljós já ţau lífga svo upp á skammdegiđ. Flottar myndir.
Kristín Jóhannesdóttir, 4.12.2007 kl. 21:27
sćtir voffar
Ólafur fannberg, 5.12.2007 kl. 05:55
Krúttlegir hundar :)
Vatnsberi Margrét, 5.12.2007 kl. 16:26
Algjörar krúttadúllur
Solla Guđjóns, 6.12.2007 kl. 02:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.