uppdate á gærdaginn
21.9.2006 | 08:45
frétti í gær að við ætluðum að fara í haustlitaferð í Þórsmörk á sunnudaginn miðjuferðin er þá ekki inni í myndinni lengur ,þannig að Ella við þurfum þá ekkert að passa okkur svo mikið ,nema auðvitað að það liggi einhver í leini í mörkinni
,það er svo fallegt í mörkinni á haustinn . Ég var löngu búin að plana að fara út að borða núna um helgina ,höfum ekki farið svoleiðis síðan í vor ,nema þegar við vorum í Florida auddað,svo að Kiddi spurði hvort að hann mætti ákveða hvert við förum ,já auðvitað mér finnst bara voða gaman að vita ekki hvert við erum að fara
þetta verður væntanlega bara skemmtileg helgi .Takk fyrir þessi skemmtilegu komment . kommenntin eru nauðsinleg er haggi..
Athugasemdir
Þórsmörkin stendur alltaf fyrir sínu, hef að vísu ekki farið að hausti en get trúað að lita afbrigði nátturunnar séu æðisleg.
Vatnsberi Margrét, 21.9.2006 kl. 09:09
Það eru þrjú ár síðan ég var á Íslandi síðast, æðislegt að skoða myndirnar þínar… Maður fær heimþrá.
Takk kærlega fyrir athugasemdina sem þú skildir eftir á blogginu mínu…
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.9.2006 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.