voffa föt..

Einhverntíman hefði mér fundist óþarfi að setja hunda í föt , eða kanski bara fáránlegt, fór nú samt til saumakonu í gær sem tók mál af Bombu minni, til þess að hægt sé að sauma á hana galla sem nær alveg niður á loppur . Gallan verður hún svo sett í þegar snjór er úti til þess að hún verði ekki eitt snjóstykki .. Aumingja Bomba þurfti að dúsa frammi í þvottarhúsi um daginn í dágóða stund á meðan það var að bráðna af henni greyið hélt að hún hefði gert eitthvað af sér . En þegar hún varð svona eins og þegar myndirnar ertu teknar hér að neðan þá var hún sett í sturtu til þess að bræða snjóin af ... Þá er kannski betra eð setja krúttið í föt svona rétt þegar snjór er .. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ætlarðu ekki að láta sníða föt á mig ?

Kristberg Snjólfsson, 7.11.2007 kl. 09:35

2 Smámynd: Margrét M

nei nei ég mæli þig bara út og dáist að þér .. ég reini stundum að versla á þig föt en þú ert ekki mjög viljugur þó svo að þig vanti föt

Margrét M, 7.11.2007 kl. 09:59

3 Smámynd: Ólafur fannberg

að versla fatnað og máta er eitt það leiðilegasta sem til er

Ólafur fannberg, 7.11.2007 kl. 11:22

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Hvað er að strákar mínir...finnst ykkur kannski leiðinlegt að fara í búðir líka

Fáránleg hugmynd fyrir nokkrum árum og hjákátleg sjón að sjá hunda í fötum......en auðvitað er það jafn nauðsynlegt fyrir þá og okkur.

Solla Guðjóns, 7.11.2007 kl. 11:28

5 Smámynd: Ingvar

Mé fynnst að þú ætir að láta sauma á Kidda líka............í stíl við Bombuna (Þau væru flott saman svoleiðis)

Hann veður að vera "vel" klæddur til að honum slái nú ekki niður aftur í þessa hræðilegu "flensu" sem var nærri búin að leggja hann að velli í vikunni. Það eru ekki á hann leggjandi fleiri svoleiðis dagar.

Ingvar, 7.11.2007 kl. 14:37

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Svona fyrst þú ert byrjuð er hér smá http://www.theo.is/? Ég rakst líaka á skó og trefla og já allt mögulegt vantar þig halloveen búning ;)

Vatnsberi Margrét, 7.11.2007 kl. 14:40

7 Smámynd: Margrét M

he he var búin að skoða þessa síðu margrét og líka 123/voffaiska  

Margrét M, 7.11.2007 kl. 15:21

8 Smámynd: www.zordis.com

Bomba er í vænlegustu bommsum á myndunum hér að neðan.  Þú setur svo inn mynd af Bombu og Krútta í jólagallanum!

Englaknús ....

www.zordis.com, 7.11.2007 kl. 20:37

9 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já voffar þurfa líka föt greyin. Ekki gott að vera kalt og blautur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.11.2007 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband