Snilldar Bomba og snilldar Lilja.

Bomba kom mjög vel út á sýningunni í morgun. Rakel sá um að sýna hana fyrir mig þar sem ég er of slæm af astma til að það væri ráðlegt að ég gerði það .

Bomba fékk þrenn verðlaun í fokki 6 til 9 mánaða hvolpa, sem er frábær árangur og lofar góðu .

  1. heiðursverðlaun
  2. besta tík
  3. annar besti hundur tegundar í þessum flokki

Lilja Björt var svo að keppa sinn fyrsta æfingaleik í handbolta með HK í 7 flokki, þær léku á móti Fylki en HK vann, Lilja Björt skipti úr fimleikum í handbolta og  er að koma vel út á æfingum í og er þjálfarinn himinlifandi með hana .

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Vá það er aldeilis! Til hamingju með árangurinn hjá Lilju Björt í handboltanum og Bombu heiðurshund ... ekki amalegt með titilinn "besta tík"

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 6.10.2007 kl. 14:12

2 Smámynd: Ólafur fannberg

til hamingju

Ólafur fannberg, 6.10.2007 kl. 15:38

3 identicon

Innilega til hamingju með "stelpurnar". Frábær árangur með Bombuna. En mikið vona ég nú að þú farir að lagast af þessum astma. Þetta er nú að verða ansi langur tími. Hafðu það gott. Kv

Arna Ósk (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 17:40

4 Smámynd: www.zordis.com

Til lukku með dúllurnar!  Handbolti er skemmtileg íþrótt og greinilega mikið efni á ferð!!!! 

Bomba er svakalega dugleg og frábært hjá hvað þetta gengur vel.

www.zordis.com, 7.10.2007 kl. 08:32

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju. Þetta var frábært.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2007 kl. 12:54

6 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Til hamingju með þær báðar, verð að taka undir með Guðmundi, góð þjálfun skilar sér 

Sigrún Friðriksdóttir, 7.10.2007 kl. 15:00

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.10.2007 kl. 18:54

8 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju með báðar skvísurnar :)

Vatnsberi Margrét, 8.10.2007 kl. 11:03

9 identicon

Til lukku með þær báðar

MogM (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 12:45

10 identicon

Glæsilegt! Til hamingju með árangurinn hjá þeim báðum ;)

Ella (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 16:15

11 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Flottar stelpur þar á ferð

Kristín Jóhannesdóttir, 8.10.2007 kl. 19:19

12 Smámynd: Solla Guðjóns

Til hamingju með Lilju og Bombuna...viss að hún fengi mikla athygli þessi sætalía.

Solla Guðjóns, 9.10.2007 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband