Úpps..

arrrggg .. var að skoða síðuna hjá shnauzerdeild og fattaði þá að síðasti tíminn í sýningarþjálfun var síðasta þriðjudag , djöShocking hvað maður getur verið utan við sig, ef ég hefði fattað þetta þá hefði ég druslast til þess að fara síðasta þriðjudag, þetta hefði verið í lagi ef Bomba mín  væri ekki að fara að sýna sig í fyrsta skipti ..vonandi verður þetta í lagi hjá okkur Pinch

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fyrsta skiptið án æfingu...
En hvað getur æfing kennt þér meira en reynslan?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.10.2007 kl. 14:58

2 Smámynd: Margrét M

vorum  sem betur fer búin að fara með hana 2 x í þjálfun en já .. reynslan kennir okkur örugglega sitthvað

Margrét M, 2.10.2007 kl. 15:18

3 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Spennandi.. við fáum nú að fylgjast með árangrinum hjá Bombu hér á Blogginu :) ? hvenær er sýningin ?

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 2.10.2007 kl. 17:06

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

OOO lykke til

Sigrún Friðriksdóttir, 2.10.2007 kl. 22:32

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Veit nú ekkert alveg hvað svona sýningar ganga út á..eitt er víst að Bomba fallegast gerpi mun heilla alla

Solla Guðjóns, 3.10.2007 kl. 00:09

6 Smámynd: Margrét M

sýninginn mun vera á laugardaginn

Margrét M, 3.10.2007 kl. 08:29

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Er ekki einhver sem getur gert með þér smá æfingar svona upp á aðeins meiri þjálfun, veit að þær eru mjög liðlegar margar í deildinni.

Vatnsberi Margrét, 3.10.2007 kl. 09:36

8 Smámynd: Margrét M

aðal vandamálið er að Bomba er óþekk þegar hún er í stórum hóp, ég æfi hana heima þá gengur vel en svo vandast málið þegar margir hundar eru á staðnum þá vill Bomba bara leika  

Margrét M, 3.10.2007 kl. 09:55

9 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Það getur breist á sýningunni þar sem verður svo svakalega margir hundar og mikið að gerast, hundar breytast oft helling í hringnum.

Hvaða tíma ertu að sýna?

Vatnsberi Margrét, 3.10.2007 kl. 10:01

10 Smámynd: Margrét M

10.24-12.24 Dvergschnauzer, svartur , 30 svartir skráðir

Margrét M, 3.10.2007 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband