Gríðarlegur gróði .................
13.9.2006 | 15:31
já .. bara verð að segja að ég hef grætt töluvert á því að byrja með bloggsíðu .til dæmis þá var ég að finna vinkonu mína sem flutti til Danmerkur og ég hef ekkert heyrt frá henni síðan áður en hún flutti. hún datt inn á síðuna mína og sendi mér meilið sitt, ég skrifaði henni svo póst í gær og hún skrifaði svo strax til baka ,við voða glaðar að detta ekki alveg úr kontakt við hvor aðra(við erum búnar að vera vinkonur síðan við vörum 16 ára gamlar .vá það er vá ,djö er maður gamall , en bara í árum talið ekki líður mér eins og ég sé neitt gömul .. svo ætla ég að segja ykkur sögu af samstarfskonu minni sem er stundum svolítið utan við sig .ok, í dag þá kíkti hún í póst hólfið sitt og viti menn þar leyndist ýmislegt þar á meðal reikningur sem hafði verið tíndur í nokkra mánuði eða sko eiginlega bara ekki borist því hún gleymdi pósthólfinu sínu ,reikningurinn er dagsettur í desmeber 2005 ...hverig er þetta hægt að vera svona út úr korti vá vá þetta var svo fyndið við fengum algjört hláturs kast.. Við nenntum nú ekki að vaka til að horfa á Magna þannig að hann fékk ekkert atkvæði frá okkur frekar en venjulega enda er ég á þeirri skoðun að hann eigi ekki að vinna en við horfum örugglega á úrslitin í kvöld ,það bara má ekki sleppa því ,vonum bara að Lúkas vinni örugglega ekki mér finst hann svo ferlega eitthvað ömurlegur gæi.
Athugasemdir
Þetta er bara gaman að netið geti fært manni týnda vini og ættingja.
Vatnsberi Margrét, 13.9.2006 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.