helgarþankar

gerði mér grein fyrir ( vissi það auðvitað en hélt að mér gengi betur ) um helgina að mér gengur ekkert sérstaklega vel að verða sú manneskja sem ég hefði viljað verða eða sko þannig að ég er að reina að breyta mér til batnaðar en það er að gerast voðalega hægt , Óákveðinn ooo en það þíðir víst ekkert að vera spá í það . ákvað í staðin að halda bara áfram að reina að verða betri veit að ég get það og það verður þá bara að taka x tíma ...  ég er samt bestust Brosandi             Annars það sem við gerðum um helgina, stelpurnar okkar komu á föstudaginn við fórum í heimsóknir á laugardaginn til Inga og Lauju og svo til tengdó og gerðum hjólhýsið klárt til að fara í vetrargeymslu . Á sunnudaginn ætluðum við svo með hjólhýsið í geymslu hjá björgunarsveitinni í Garðinum en þá var svo hvasst að það var ekki hægt ,fórum þá bara í heimsókn til Margrétar og Ingvars stelpunum fannst það ferlega gaman því að þau eiga hunda ,þær eru svolítið mikið fyrir dýr Brosandi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Mér finnst þú nú frábær eins og þú ert :)

Það var gaman að fá ykkur í heimsókn og hún Myrra var sko mikið sátt við alla athyglina og klappið sem hún fékk ;)

Bið að heilsa.

Vatnsberi Margrét, 11.9.2006 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband