engin útilega
14.9.2007 | 10:14
Mín er heima í dag líka, þetta virðist ekkert vera að skána . Við hefðum líklega farið í útilegu um helgina ef ég væri ekki með þetta ooohh mig langaði í útilegu höfum ekkert farið síðan í ágústlok en það er víst betra að reina að ná þessum fjanda úr sér fyrir fimmtudaginn því að þá skellum við okkur til London ..Það er ekki hægt að segja annað en að nýtingin á hjólhýsinu okkar sé með eindæmum góð erum búin að vera 43 nætur í hjólhýsi í sumar og það er ekki hægt að segja annað en að það sé bara dásamlegt að geta flakkað um landið með hálfgerðan sumarbústað meðferðis ekkert vesen þessi uppfinning er bara snilld. Þetta er ein besta fjárfesting sem við höfum gert .
Athugasemdir
Margrét: VILTU GJÖRA SVO VEL AÐ HÆTTA AÐ TALA UM LONDON......ER að verða pínu pissed hérna!
Fleygðu þessum fjanda á dyr....lokaðu og læstu ! Brostu og njóttu....
Njóttu dagsins mín kæra:)
Heiða Þórðar, 14.9.2007 kl. 13:29
neibb ekki til í dæminu að ég hætti að tala um LONDON
Margrét M, 14.9.2007 kl. 13:39
Frábært 43 nætur. Góða ferð til London.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.9.2007 kl. 21:29
Við vorum að hugsa um að fjárfesta í húsvagni... Þú mælir sem sagt með því... takk
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.9.2007 kl. 12:31
já Gunnar þetta er bara frábært
Kristberg Snjólfsson, 15.9.2007 kl. 19:48
Góð nýting og ábyggilega ferlega frábært.
Solla Guðjóns, 15.9.2007 kl. 21:32
Knús klem og kvitt frá mér og góða helgi/viku og ferð !!!
Sigrún Friðriksdóttir, 15.9.2007 kl. 22:32
Þú hlýtur að vera orðin góð af fjárans veikindunum núna !!! Ég læt mig dreyma um helgarferðir og óska ykkur æðslegrar ferðar, muna að borða vel, drekka vandað og njóta hvors annars til fullnustu!
www.zordis.com, 16.9.2007 kl. 10:29
Vona að heilsan sé komin og góða ferð í London
Vatnsberi Margrét, 16.9.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.