bílprófið komið .
12.9.2007 | 13:01
röddin er ekki komin ennþá hummm, það sem að þetta ætlar að taka langan tíma svo er maður hóstandi allan daginn djö marr..
þar sem að Kiddi minn er að tala um slysin þá vakti hann mig til umhugsunar og upprifjunar
Jóhann Helgi var að klára að taka bílprófið áðan svo að maður fer þá að hafa sömu áhyggjur af honum eins og maður hafði af Kristófer Már þegar hann fékk prófið fyrst. Áhyggjurnar eru ekki ástæðu lausar það er allt of mikið af bana slysum í umferðinni , tala nú ekki umm ,félagi þeirra bræðra lést í umferðarslysi fyrir rúmlega tveimur árum síðan en ekki virðast félagarnir láta sé segjast því miður og þá er ég ekki bara að tala um mína stráka ...
Kristófer Már lenti í bílveltu ekki svo löngu eftir að hann fékk prófið það er ekki góð tilfinning þegar það er hringt í mann og manni sagt að barnið hafi lent í slysi og ekki vitað hvort eða hversu mikið slasaður hann er, bara á leiðinni á spítala í sjúkrabíl sem betur fer slasaðist Kristófer ekki mikið þá eitthvað mar og þess háttar, kannski ári síðar þá lenti hann í árekstri en slasaðist ekki sem betur fer.Hann er að verða tvítugur og virðist vera aðeins að slappa af í akstrinum og nú er Jóhann Helgi að fá prófið, jæja vonandi veður hann ekki með neinn glannaskap það má nú vona ha ha ..
en þrátt fyrir áhyggjur mínar þá samgleðst ég Jóhanni Helga með þetta .
Til hamingju með prófið Jóhann Helgi minn ...
Athugasemdir
Til lukku Jóhann Helgi og svo bara passa sig í umferðinni
Kristberg Snjólfsson, 12.9.2007 kl. 13:45
Til Lukku Jóhann Helgi og til hamingju Magga bara einn gaur eftir hehe
og farðu svo að láta þér batna, að vera eyða mörgum dögum í hóst og púst
Kristín Jóhannesdóttir, 12.9.2007 kl. 14:40
Keyrðu varlega og til hamingju Jóhann Helgi óskar Gunnar Helgi
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.9.2007 kl. 18:22
Vonandi verður allt í lagi með aksturinn hjá Jóhanni Helga.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.9.2007 kl. 19:12
hæ hæ !
takk fyrir að láta mig vita :) hvernig bíl á hann :)
Nei ,nei bara að grínast,ertu búinn að gleyma þegar þú varst ung.
Hafðu það sem best ! kveðja steini
Steini (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 09:42
neibb ekki búin að gleyma .. er nebbla ung enþá ,,
Margrét M, 13.9.2007 kl. 10:53
til hamingju með stráksa og ja höfðið til synsemi hans.........ennn vú það er svo gaman að vera ungur og fá bílprófið......
Solla Guðjóns, 15.9.2007 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.