8. Útilegan í sumar (kanski sú síðasta )

Um helgina fórum við í útilegu við apavatn með nokkrum góðum félögum,byrjuðum á að ná í Bjarna Frey,svo af stað, veðrið var bara mjög gott sól og 18-20°c hiti en nokkur vindur ,rafiðnaðarsambandið á þetta svæði þarna og fengum við leifi hjá þeim til að koma, frábært svæði þarna hjá þeim, það var auðvitað grillaður góður matur og farið í smá í golf ,þeir eru með golfvöll með einni holu "he he" og svo 9 holu púttvöll, svo prófuðum við víkingaspilið það er alveg brilljant leikur, ég ætla að kaupa svoleiðis Glottandi þetta gæti svo sem verið síðasta útilegan á þessu ári því að það er von á leiðindaveðri undir næstu helgi .. Við kíktum svo á mömmu og pabba þegar við keyrðum Bjarna Frey heim ( það er alltaf svo erfitt að skila honum til pabba sínsÓákveðinn ).Settið var auðitað í stuði,höfum ekki hisst síðan mamma átti afmæli 16 ágúst . Ég setti inn fullt af nýjum myndum í gær þar á meðal frá apavats útileguni  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir. ég var búinn að heyra um þennan stað við Apavatn frá vinnu félögum.

Viddi (IP-tala skráð) 4.9.2006 kl. 13:40

2 identicon

Flottar myndir. Ég hef einmitt frétt af þessum stað frá vinnufélögum sem hafa farið þarna

viddi (IP-tala skráð) 4.9.2006 kl. 13:43

3 identicon

Flottar myndir. Ég hef einmitt frétt af þessum stað frá vinnufélögum sem hafa farið þarna

viddi bró (IP-tala skráð) 4.9.2006 kl. 13:44

4 Smámynd: Margrét M

geðvekur staður marr það eru þrír svona bílar eins og Bjarni Freyr er á á myndunum

Margrét M, 4.9.2006 kl. 14:27

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Flottar myndir og greynilega frábær staður.

Vatnsberi Margrét, 4.9.2006 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband