Skólafiðringurinn tekin traustari tökum ...
30.8.2007 | 11:08
OK ... þá er ég komin á skrið með þennan skólalöngunarfiðring loksins. Ég talaði við framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem ég er að vinna hjá og bað um að fá að fara í vinnutíma í ECDL tölvunám ( TÖK ) SFR greiðir 80% af námskostnaði og námið er 84 stundir námið byrjar 25 sept og endar 30 okt . Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að vera færir um að þreyta próf i fjórum aðal notendaforritunum. Standist þeir prófin fá þeir útgefið alþjóðlegt prófskírteini, ECDL Startskírteini, þetta spennandi þar sem ég hef enga menntun og er starfandi við skrifstofustörf .. Framkvæmdastjóranum fannst þetta bara vera fínt framtak hjá mér og verður ekkert launatap og sagði hún að þau myndu borga restina af náminu ( 20% sem eftir eru). þetta gefur mér líka eins launaflokks hækkun í beinu framhaldi
mikið rosalega hlakka ég til að gera þetta ...
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.8.2007 kl. 12:23
Til hamingju með þeta.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.8.2007 kl. 12:55
Til hamingju
Vatnsberi Margrét, 30.8.2007 kl. 15:12
Til hamingju með þetta , líst vel á þetta hjá þér , kveðja Inga og co
Inga , Öddi ,Magnús Orri og María Rós (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 19:44
Glæsilegt hjá þér dúllan mín. Þetta verður ekkert mál hjá þér því þú ert svo klár. Kveðja
Arna Ósk (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 21:52
Til hamingju með þetta frábæra skref! Ég er einmitt líka að fara að taka skref sem ég hef verð að taka og ljúka .... Þú verður flottust!
www.zordis.com, 30.8.2007 kl. 22:19
Glæsilegt! Til hamingju með þessa ákvörðun
Ella (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 23:36
Frábært framtak hjá þér :)
Jói E (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 23:42
til hamingju með þetta !!!
Flott !
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 06:35
Flott framtak hjá þér
Og ekki er verra, að með þessu verður þú betur undir það búin að hjálpa Kidda við heimanámið þegar hann byrjar í skólanum
Ingvar, 31.8.2007 kl. 09:59
Dugleg stelpa, þú ert flottust. Til hamingju.
Kristín Jóhannesdóttir, 2.9.2007 kl. 22:01
Gott með þig stelpa
Til lukku
Solla Guðjóns, 5.9.2007 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.